Handknattleiksárið 1991-92

Handknattleiksárið 1991-92 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1991 og lauk vorið 1992. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Víkingsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur breyta

1. deild breyta

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Notast var við nýtt keppnisfyrirkomulag. Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
  FH 38
  Víkingur 36
  Selfoss 29
  KA 24
  ÍBV 23
  Haukar 22
  Fram 22
  Stjarnan 21
  Valur 19
  Grótta 14
  HK 10
  Breiðablik 6
  • Breiðablik hafnaði í 12. sæti og féll í 2. deild. HK og Grótta mættust í einvígi um sæti í 1. deild.

Úrslitakeppni um fall

  • HK - Grótta 21:20
  • Grótta - HK 19:18
  • HK - Grótta 25:19
  • Grótta féll í 2. deild.

Úrslitakeppni 1. deildar breyta

8-liða úrslit

  • Selfoss - Haukar 34:27
  • Haukar - Selfoss 31:30
  • Selfoss - Haukar 30:26
  •   Selfyssingar sigruðu í einvíginu, 2:1
  • FH - Stjarnan 21:28
  • Stjarnan - FH 24:28
  • FH - Stjarnan 25:23
  •   FH sigraði í einvíginu, 2:1
  • KA - ÍBV 28:21
  • ÍBV - KA 27:22
  • KA - ÍBV 20:26
  •   ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1
  • Víkingur - Fram 26:21
  • Fram - Víkingur 18:23
  •   Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

  • Víkingur - Selfoss 25:28
  • Selfoss - Víkingur 31:27 (e. framlengingu)
  •   Selfyssingar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • FH - ÍBV 26:24
  • ÍBV - FH 28:24
  • FH - ÍBV 22:19
  •   FH-ingar sigruðu í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • FH - Selfoss 33:30 (e. framlengingu)
  • Selfoss - FH 30:27
  • FH - Selfoss 24:18
  • Selfoss - FH 25:28
  •   FH-ingar sigruðu í einvíginu, 3:1

2. deild breyta

Þór Ak. sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt ÍR-ingum. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Þór Ak. 35
ÍR 32
Keflavík/Njarðvík 28
Afturelding 19
ÍH 16
KR 15
Ármann 15
Völsungur 11
Fjölnir 9
Ögri 0

Bikarkeppni HSÍ breyta

FH sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Val.

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

  • ÍR - FH 18:23
  • Valur - Víkingur 26:25 (e. tvær framlengingar)

Úrslit

Evrópukeppni breyta

Evrópukeppni meistaraliða breyta

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í 8-liða úrslit.

1.umferð

(báðir leikir fóru fram ytra)

16-liða úrslit

  • Valur - Hapoel Rishon Lezion, Ísrael 25:20
  • Hapoel Rishon Lezion - Valur 28:27

8-liða úrslit

Evrópukeppni bikarhafa breyta

ÍBV keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Runar, Noregi - ÍBV 21:14
  • ÍBV - Runar 19:20

Evrópukeppni félagsliða breyta

Víkingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða.

1. umferð

  • Víkingur - Stavanger, Noregi 25:23
  • Stavanger - Víkingur 25:27

(Víkingar fóru áfram á mörkum á útivelli)

16-liða úrslit

  • Avidesa, Spáni - Víkingur 26:30
  • Víkingur - Avidesa 24:24

Kvennaflokkur breyta

1. deild breyta

Víkingur varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn. Íslandsmótið fór fram í einni 11 liða deild með tvöfaldri umferð og léku átta efstu liðin um meistaratitilinn með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
  Stjarnan 36
  Víkingur 33
  Fram 33
  FH 26
  Grótta 21
  Valur 19
  ÍBK 17
  ÍBV 17
  KR 19
  Haukar 8
  Ármann 0

Úrslitakeppni 1. deildar breyta

8-liða úrslit

  • FH – Grótta 19:20 (e. framlengingu)
  • Grótta – FH 24:27 (e. framlengingu)
  • FH – Grótta 20:13
  •   FH sigraði í einvíginu 2:1
  • Fram – Valur 15:14
  • Valur – Fram 16:22
  •   Fram sigraði í einvíginu 2:0
  • Víkingur – ÍBK 26:15
  • ÍBK – Víkingur 13:17
  •   Víkingur sigraði í einvíginu 2:0
  • Stjarnan – ÍBV 21:12
  • ÍBV – Stjarnan 19:22
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0

undanúrslit

  • Víkingur – Fram 15:17
  • Fram – Víkingur 16:17
  • Víkingur – Fram 24:16
  •   Víkingur sigraði í einvíginu 2:1
  • Stjarnan – FH 18:13
  • FH – Stjarnan 14:19
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0

úrslit

  • Stjarnan – Víkingur 23:22
  • Víkingur – Stjarnan 26:23 (e. framl.)
  • Stjarnan – Víkingur 20:19
  • Víkingur – Stjarnan 18:12
  • Stjarnan – Víkingur 21:24
  •   Víkingur sigraði í einvíginu 3:2

Bikarkeppni HSÍ breyta

Víkingur sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn FH.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • Víkingur - FH 19:14

Evrópukeppni breyta

Evrópukeppni meistaraliða breyta

Stjörnustúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Irsta HF, Svíþjóð - Stjarnan 28:14
  • Irsta HF - Stjarnan 23:21
  • Báðir leikir fóru fram ytra

Evrópukeppni bikarhafa breyta

Framstúlkur kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu úr leik í 1. umferð.

1. umferð

  • Fram - Sävsjö, Svíþjóð 15:14
  • Sävsjö - Fram 23:14

Evrópukeppni félagsliða breyta

Víkingsstúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða, en féllu úr leik í forkeppni.

Forkeppni

  • Víkingur - Lunner, Noregi 18:24
  • Víkingur - Lunner 17:19