Handknattleiksárið 1953-54
Handknattleiksárið 1953-54 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1953 og lauk sumarið 1954. Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Fram sigraði kvennaflokki. Íslendingar léku enga landsleiki á tímabilinu.
Karlaflokkur
breyta1. deild
breytaÁrmenningar urðu Íslandsmeistarar. Keppt var í sex liða deild með einfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Ármann | 8 |
Fram | 6 |
KR | 6 |
Valur | 4 |
ÍR | 3 |
Víkingur | 3 |
Víkingur féll í 2. deild á markatölu.
2. deild
breytaÞróttur fór með sigur af hólmi og tryggði sér sæti í 1. deild. Keppt var í þriggja liða deild með einfaldri umferð, auk gestaliðs.
Félag | Stig |
---|---|
Þróttur R. | 4 |
ÍBH | 2 |
Afturelding | 0 |
Góðtemplarastúkan Sóley frá Reykjavík tók þátt í mótinu sem gestur. Liðið tapaði öllum leikjum sínum, en úrslitin voru ekki talin með við lokaniðurröðun.
Kvennaflokkur
breyta1. deild
breytaFramarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna fimmta árið í röð. Leikin var einföld umferð í sex liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
Fram | 9 |
Valur | 7 |
Ármann | 6 |
KR | 5 |
Þróttur | 4 |
FH | 1 |
Íslandsmótið utanhúss
breytaÍslandsmótið í handknattleik utanhúss var haldið sumarið 1950. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar í kvennaflokki Framarar í karlaflokki.
Landslið
breytaEngir formlegir landsleikir fóru fram á tímabilinu.