Handknattleiksárið 2009-10

Handknattleiksárið 2009-10 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2009 og lauk vorið 2010. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

Úrvalsdeild

breyta

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð og úrslitakeppni fjögurra efstu liða.

Félag Stig
Haukar 30
Valur 27
Akureyri 24
HK 24
FH 23
Fram 15
Grótta 14
Stjarnan 11

Stjarnan féll niður um deild. Grótta fór í úrslitakeppni um laust sæti í úrvalsdeild.

Úrslitakeppni úrvalsdeildar

breyta

Undanúrslit

  • Haukar - HK 23:22
  • HK - Haukar 19:21
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • Valur - Akureyri 24:27
  • Akureyri - Valur 25:31
  • Valur - Akureyri 30:26 (e.framl.)
  • Valur sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Haukar - Valur 23:22
  • Valur - Haukar 22:20
  • Haukar - Valur 30:24
  • Valur - Haukar 32:30 (e.framl.)
  • Haukar - Valur 25:20
  • Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2

1. deild

breyta

Selfoss sigraði í 1. deild og fór beint upp í úrvalsdeild. Liðin í öðru til fjórða sæti fóru í úrslitakeppni ásamt næstneðsta liði úrvalsdeildar um laust sæti. Keppt var í sjö liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
Selfoss 30
Afturelding 29
ÍBV 26
Víkingur 19
ÍR 16
Fjölnir 5
Þróttur R. 1

Úrslitakeppni um úrvalsdeildarsæti

breyta

Afturelding sigraði í úrslitakeppni um laust sæti í úrvaldseild.

Undanúrslit

  • Grótta - Víkingur 28:26
  • Víkingur - Grótta 26:29
  • Grótta sigraði í einvíginu 2:0
  • Afturelding - ÍBV 31:26
  • ÍBV - Afturelding 30:23
  • Afturelding sigraði í einvíginu 2:0

Úrslit

  • Grótta - Afturelding 22:25
  • Afturelding - Grótta 33:25
  • Afturelding sigraði í einvíginu 2:0

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Tvö íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í karlaflokki: Haukar og Fram.

Evrópukeppni félagsliða

breyta

Fram og Haukar kepptu bæði í Evrópukeppni meistaraliða. Framarar hófu keppni í 1. umferð en Haukar í 2. umferð.

1. umferð

  • Aalsmer, Hollandi - Fram 30:23
  • Fram - Aalsmer 30:30

2. umferð

  • Tatran Petrov, Slóvakíu - Fram 27:23 & 38:17
  • (báðir leikir fóru fram ytra)
  • Wisla Plock, Póllandi - Haukar 28:30
  • Haukar - Wisla Plock 29:21

3. umferð

  • Haukar - Pler KC, Ungverjalandi 26:26 & 22:21
  • (báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði)

16-liða úrslit

  • Cludad de Logrono, Spáni - Haukar 34:24 & 24:23
  • (báðir leikir fóru fram ytra)

Kvennaflokkur

breyta

Úrvalsdeild

breyta

Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í níu liða deild með þrefaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða.

Félag Stig
Valur 44
Fram 43
Stjarnan 35
Haukar 35
Fylkir 22
FH 18
KA/Þór Ak. 13
HK 7
Víkingur 0

Úrslitakeppni

breyta

Undanúrslit

  • Valur - Haukar 28:23
  • Haukar - Valur 29:30 (e.framl.)
  • Valur sigraði í einvíginu 2:0
  • Fram - Stjarnan 30:28
  • Stjarnan - Fram 18:25
  • Fram sigraði í einvíginu 2:0

Úrslit

  • Valur - Fram 20:19
  • Fram - Valur 24:31
  • Valur - Fram 27:29
  • Fram - Valur 23:26
  • Valur sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Eitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki, Fram.

Áskorendakeppni Evrópu

breyta

Framstúlkur kepptu í Áskorendakeppni Evrópu.

1. umferð

  • Anadolu, Tyrklandi - Fram 27:30 & 20:30
  • (báðir leikir fóru fram ytra)

16-liða úrslit

  • Fram - RK Tresnjevka, Króatíu 31:26 & 39:25
  • (báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

8-liða úrslit

  • HC Metalurg, Makedóníu 26:29 & 21:15
  • (báðir leikir fóru fram ytra)