Handknattleiksárið 2022-23
Handknattleiksárið 2022-23 er keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2022 og lýkur vorið 2023.
Karlaflokkur
breytaBikarkeppni HSÍ
breytaNítján lið skráðu sig til leiks. Þrettán þeirra sátu hjá í fyrstu umferð. Afturelding varð bikarmeistari.
1.umferð
16-liða úrslit
- ÍBV 2 - Fram 29:48
- ÍBV - Valur 30:31
- Kórdrengir - Hörður 25:38
- Víkingur - Haukar 27:32
- HK - Afturelding 39:39 (4:5 e. vítake.)
- FH - Stjarnan 23:24
- ÍR - Selfoss 34:28
- Víðir - KA (Víðir gaf)
Fjórðungsúrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Afturelding - Haukar 28:27
Kvennaflokkur
breytaBikarkeppni HSÍ
breytaFjórtán lið skráðu sig til leiks. ÍBV varð bikarmeistari.
1.umferð
- ÍR – HK 25:27
- Grótta – Haukar 22:31
- Afturelding – Stjarnan 23:28
- FH – Selfoss 17:30
- Víkingur - Fjölnir/Fylkir 31:27
- ÍBV - KA/Þór 33:25
Fjórðungsúrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- ÍBV - Valur 31:29