Handknattleiksárið 2000-01

Handknattleiksárið 2000-01 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2000 og lauk vorið 2001. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og einnig í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

Nissan deild karla

breyta

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í tólf liða deild, en átta efstu lið fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Tekin var upp sú nýlunda að jafntefli voru afnumin í mótinu, en þess í stað gripið til framlengingar eða bráðabana ef þurfa þætti.

Félag Stig
  KA 32
  Haukar 30
  Fram 30
  Afturelding 28
  Grótta/  KR 28
  FH 24
  ÍR 22
  Valur 22
  ÍBV 18
  Stjarnan 18
  HK 12
  Breiðablik 0

Úrslitakeppni 1. deildar

breyta

8-liða úrslit

  • Haukar - FH 32:31 (e.framl.)
  • FH - Haukar 22:28
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1
  • KA - ÍR 28:19
  • ÍR - KA 21:17
  • KA - ÍR 25:18
  •   KA sigraði í einvíginu, 2:1
  • Afturelding - Grótta/KR 25:17
  • Grótta/KR - Afturelding 21:20
  • Afturelding - Grótta/KR 20:17
  •   Afturelding sigraði í einvíginu, 2:1
  • Fram - Valur 20:26
  • Valur - Fram 23:20
  •   Valur sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

  • Haukar - Valur 26:19
  • Valur - Haukar 24:18
  • Haukar - Valur 29:27 (e.framl.)
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1
  • KA - Afturelding 27:25
  • Afturelding - KA 27:21
  • KA - Afturelding 29:28 (e.bráðabana)
  •   KA sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • KA - Haukar 25:20
  • Haukar - KA 25:22
  • KA - Haukar 27:18
  • Haukar - KA 30:28
  • KA - Haukar 27:30
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2

1. deild

breyta

Selfoss sigraði í 1. deild og fór upp í Nissandeild ásamt Þór Ak. Keppt var í sex liða deild með fjórfaldri umferð, sjötta liðið í deildinni var ÍR b-lið og reiknuðust úrslit þess ekki með í töfluröð.

Félag Stig
  Selfoss 27
  Þór Ak. 22
  Víkingur 20
  Fjölnir 11
  Fylkir 0
  • Næsta ár var Íslandsmót karla í einni deild og tóku Víkingar þátt í því.

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Haukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn HK.

Undanúrslit

Úrslit

  • Haukar - HK 24:21

Evrópukeppni

breyta

Aðeins eitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í karlaflokki, Haukar tóku þátt í bæði Evrópukeppni meistaraliða og Evrópukeppni félagsliða.

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

Haukar tóku þáttu í Evrópukeppni meistaraleiða en féllu út í 2. umferð.

1. umferð

  • Haukar - HC Eynatten G.o.E., Belgíu 22:18
  • HC Eynatten G.o.E. – Haukar 30:31

2. umferð

  • ABC Braga, Portúgal – Haukar 25:22
  • Haukar – ABC Braga 28:30

Evrópukeppni félagsliða

breyta

Eftir að hafa fallið úr Evrópukeppni meistaraliða hóu Haukar leik í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða og komust í undanúrslit.

3. umferð

  • Bodö HK, Noregi – Haukar 20:27
  • Haukar – Bodö HK 24:18

16-liða úrslit

  • Haukar – Sandefjord TIF, Noregi 34:24
  • Sandefjord TIF – Haukar 39:30

8-liða úrslit

  • Sporting C. P. Lisboa, Portúgal – Haukar 21:21
  • Haukar - Sporting C. P. Lisboa 33:32

Undanúrslit Haukar - RK Metkovic Jambo, Króatíu 20:22 RK Metkovic Jambo – Haukar 29:25

Kvennaflokkur

breyta

1. deild kvenna

breyta

Haukastúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni tíu liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
  Haukar 32
  ÍBV 28
  Fram 24
  Stjarnan 24
  FH 18
  Grótta/  KR 18
  Víkingur 18
  Valur 12
  KA/  Þór Ak. 6
  ÍR 0

Úrslitakeppni 1. deildar

breyta

8-liða úrslit

  • Stjarnan - Víkingur 21:22 (e.framl.)
  • Víkingur - Stjarnan 14:18
  • Stjarnan - Víkingur 18:14
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:1
  • Haukar - Valur 21:15
  • Valur - Haukar 11:19
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • ÍBV - Grótta/KR 27:19
  • Grótta/KR - ÍBV 24:25
  •   ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0
  • Fram - FH 24:21
  • FH - Fram 26:30
  •   Fram sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

  • Haukar - Stjarnan 25:14
  • Stjarnan - Haukar 19:25
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • ÍBV - Fram 27:25
  • Fram - ÍBV 21:19
  • ÍBV - Fram 26:22
  •   ÍBV sigraði í einvíginu, 3:0

Úrslit

  • Haukar - ÍBV 30:16
  • ÍBV - Haukar 19:23
  • Haukar - ÍBV 28:22
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 3:0

Bikarkeppni HSÍ

breyta

ÍBV sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Haukum.

Undanúrslit

Úrslit

  • ÍBV - Haukar 21:18 (e. framlengingu)

Evrópukeppni

breyta

Aðeins eitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki.

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

ÍBV keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í 32-liða úrslitum.

1. umferð

  • ÍBV - Pirin Blagoevgrad, Búlgaríu 27:19 & 19:24

32-liða úrslit

  • BSV Buxtehude, Þýskalandi - ÍBV 38:20
  • ÍBV - BSV Buxtehude 14:34