Handknattleiksárið 2013-14
Handknattleiksárið 2013-14 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2013 og lauk vorið 2014. ÍBV urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Valur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
breytaOlís-deild karla
breytaFélag | Stig |
---|---|
Haukar | 34 |
ÍBV | 30 |
Valur | 24 |
FH | 21 |
Fram | 20 |
Akureyri | 18 |
ÍR | 18 |
HK | 3 |
Úrslitakeppni
breytaUndanúrslit | Úrslit | |||||
22. 24. 27. 29. apr 1. maí - Nýi Salur/Hlíðarendi | ||||||
ÍBV | 3 | |||||
5. 8. 10. 13. 15. maí - Nýi Salur/Ásvellir | ||||||
Valur | 2 | |||||
ÍBV | 3 | |||||
22. 24. 27. 29. apr 1. maí - Kaplakriki/Ásvellir | ||||||
Haukar | 2 | |||||
Haukar | 3 | |||||
FH | 2 | |||||
Bikarkeppni HSÍ
breytaHaukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍR.
Undanúrslit
- ÍR - Afturelding 35:22
- FH - Haukar 28:30
Úrslit
- Haukar - ÍR 22:21
Kvennaflokkur
breytaÚrvalsdeild
breytaValsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni átta efstu liða.
Félag | Stig |
---|---|
Stjarnan | 38 |
Valur | 36 |
ÍBV | 34 |
Fram | 32 |
Grótta | 31 |
FH | 20 |
Haukar | 20 |
HK | 18 |
Fylkir | 13 |
Selfoss | 10 |
KA/ Þór Ak. | 10 |
Afturelding | 2 |
Úrslitakeppni
breyta8-liða úrslit
- ÍBV - FH 25:17
- FH - ÍBV 19:21
- ÍBV sigraði í einvíginu 2:0
- Stjarnan - HK 30:21
- FH - Stjarnan 15:22
- Stjarnan sigraði í einvíginu 2:0
- Valur - Haukar 31:20
- Haukar - Valur 17:20
- Valur sigraði í einvíginu 2:0
- Fram - Grótta 22:26
- Grótta - Fram 22:21
- Grótta sigraði í einvíginu 2:0
Undanúrslit
- Valur - ÍBV 21:17
- ÍBV - Valur 23:17
- Valur - ÍBV 24:19
- ÍBV - Valur 20:23
- Valur sigraði í einvíginu 3:1
- Stjarnan - Grótta 29:23
- Grótta - Stjarnan 16:19
- Stjarnan - Grótta 23:21
- Stjarnan sigraði í einvíginu 3:0
Úrslit
- Stjarnan - Valur 22:20
- Valur - Stjarnan 25:23
- Stjarnan - Valur 26:23
- Valur - Stjarnan 23:19
- Stjarnan - Valur 20:23
- Valur sigraði í einvíginu 3:2
Bikarkeppni HSÍ
breytaValur sigraði í bikarkeppninni. Undanúrslit
Úrslit
- Valur - Stjarnan 24:19