Handknattleiksárið 2003-04

Handknattleiksárið 2003-04 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2003 og lauk vorið 2004. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og ÍBV í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

1. deild

breyta

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla.

Nýtt keppnisfyrirkomulag var kynnt til sögunnar. Fimmtán lið kepptu á Íslandsmótinu og var þeim fyrst skipt í tvo riðla: norðurriðil og suðurriðil. Fjögur efstu liðin úr hvorum þeirra kepptu því næst í efri deild, þar sem sigurvegarinn hlaut deildarmeistaratitilinn. Hin sjö kepptu í neðri deild. Að deildarkeppninni lokinni fóru sex efstu liðin úr efri deild og tvö efstu úr neðri deild í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Forkeppni 1. deildar

breyta

Liðunum fimmtán var skipt í tvo riðla eftir landfræðilegri staðsetningu. ÍR var eina Reykjavíkurliðið sem lenti í norðurriðlinum.

Norðurriðill
breyta

Sjö lið kepptu í norðurriðlinum og léku tvöfalda umferð.

Félag Stig
  Valur 18
  KA 16
  Fram 16
  Grótta/  KR 14
  Víkingur 14
  Afturelding 5
  Þór Ak. 1
Suðurriðill
breyta

Átta lið kepptu í suðurriðlinum og léku tvöfalda umferð.

Félag Stig
  ÍR 24
  Haukar 21
  HK 21
  Stjarnan 17
  FH 14
  ÍBV 9
  Breiðablik 4
  Selfoss 2

Aðalkeppni 1. deildar

breyta

Liðin tók með sér stigin úr innbyrðisviðureignum gegn þeim liðum sem lentu í sömu deild.

Efri deild
breyta

Átta lið kepptu í efri deild og léku tvöfalda umferð um sex sæti í úrslitakeppni. Liðið í sjöunda sæti mætti næstefsta liði neðri deildar í keppni um sæti í úrslitakeppni.

Félag Stig
  Haukar 25
  Valur 25
  ÍR 24
  KA 21
  Fram 20
  Grótta/  KR 18
  HK 17
  Stjarnan 10
Neðri deild
breyta

Sjö lið kepptu í suðurriðlinum og léku tvöfalda umferð um tvö sæti í úrslitakeppni. Liðið í efsta sæti komst beint áfram en næstefsta liðið mætti liðinu í sjöunda sæti efri deildar í keppni um lokasætið.

Félag Stig
  ÍBV 21
  FH 18
  Víkingur 15
  Þór Ak. 12
  Selfoss 10
  Afturelding 6
  Breiðablik 2

Úrslitaleikir

  • HK- FH 25:32
  • FH - HK 27:23
  •   FH sigraði í einvíginu 2:0

Úrslitakeppni 1. deildar

breyta

8-liða úrslit

  • Haukar - ÍBV 41:39
  • ÍBV - Haukar 35:39
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
  • Valur - FH 31:26
  • FH - Valur 27:24
  • Valur - FH 35:29
  •   Valur sigraði í einvíginu, 2:1
  • ÍR - Grótta/KR 29:23
  • Grótta/KR - ÍR 27:35
  •   ÍR sigraði í einvíginu, 2:0
  • KA - Fram 30:29 (e.framl.)
  • Fram - KA 31:25
  • KA - Fram 34:30
  •   KA sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

  • Haukar - KA 36:30
  • KA - Haukar 33:29
  • Haukar - KA 33:29
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1
  • Valur - ÍR 29:25
  • ÍR - Valur 29:25
  • Valur - ÍR 32:31 (e.bráðabana)
  •   Valur sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

  • Haukar - Valur 33:28
  • Valur - Haukar 23:29
  • Haukar - Valur 33:31
  •   Haukar sigruðu í einvíginu, 3:0

Bikarkeppni HSÍ

breyta

KA sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Tvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: Haukar og HK.

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

Haukar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í riðlakeppni 32 liða.

1. umferð

  • Haukar - CD de S. Bernardo-Aveiro, Portúgal 37:23
  • CD de S. Bernardo-Aveiro - Haukar 24:20

32-liða úrslit

Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
SC Magdeburg, Þýskalandi 10
FC Barcelona, Spáni 9
Haukar 5
Vardar Vatrost. Skopje, Makedóníu 2

Evrópukeppni bikarhafa

breyta

HK keppti í Evrópukeppni bikarhafa, hóf keppni í 2. umferð og komst í 16-liða úrslit.

2. umferð

  • Stepan R.N, St. Petersburg, Rússlandi – HK 23:22
  • HK - Stepan R.N St. Petersburg 20:18

16-liða úrslit

  • HK Drott Halmstad, Svíþjóð – HK 31:25
  • HK - HK Drott Halmstad 25:23

Kvennaflokkur

breyta

1. deild kvenna

breyta

Eyjastúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna annað árið í röð. Keppt var í einni níu liða deild með þrefaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
  ÍBV 38
  Valur 35
  Stjarnan 32
  Haukar 27
  FH 26
  Grótta/  KR 23
  Víkingur 21
  KA/  Þór Ak. 13
  Fram 1

Úrslitakeppni 1. deildar

breyta

8-liða úrslit

  • ÍBV - KA/Þór Ak. 39:28
  • Fylkir/ÍR - ÍBV 23:32
  •   ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0
  • Valur - Víkingur 19:18
  • Víkingur - Valur 22:29
  •   Valur sigraði í einvíginu, 2:0
  • Stjarnan - Grótta/KR 23:18
  • Grótta/KR - Stjarnan 21:22
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
  • Haukar - FH 19:28
  • FH - Haukar 26:22
  •   FH sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

  • ÍBV - FH 33:28
  • FH - ÍBV 27:30
  • ÍBV - FH 37:30
  •   ÍBV sigraði í einvíginu, 2:1
  • Stjarnan - Valur 27:29
  • Valur - Stjarnan 22:23
  •   Valur sigraði í einvíginu, 2:0

Úrslit

  • ÍBV - Valur 32:30
  • Valur - ÍBV 28:27
  • ÍBV - Valur 24:22 (e.framl.)
  • Valur - ÍBV 30:26
  •   ÍBV sigraði í einvíginu, 3:1

Bikarkeppni HSÍ

breyta

ÍBV sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Haukum.

Undanúrslit

  • Grótta / KR - Haukar 32:33 (e. framlengingu)
  • ÍBV - FH 34:24

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Ekkert íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki.