Handknattleiksárið 2005-06

Handknattleiksárið 2005-06 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2005 og lauk vorið 2006. Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og ÍBV í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

Úrvalsdeild

breyta

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla á markatölu í fyrsta sinn frá árinu 1972. Keppt var í einni fjórtán liða deild með tvöfaldri umferð, án sérstakrar úrslitakeppni. Eftir leiktíðina var deildaskipting tekin upp á ný og féllu því liðin í níunda til fjórtánda sæti öll niður um deild.

Félag Stig
  Fram 43
  Haukar 43
  Valur 36
  Fylkir 33
  Stjarnan 32
  KA 27
  HK 26
  ÍR 25
  FH 23
  ÍBV 22
  Afturelding 20
  Þór Ak. 13
  Víkingur/  Fjölnir 13
  Selfoss 8

Deildarbikarkeppni HSÍ

breyta

Nýtt mót, deildarbikar HSÍ, fór fram strax að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liða. Haukar fóru með sigur af hólmi.

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Stjarnan sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Haukum. Fjórðungsúrslit

Undanúrslit

  • Stjarnan - ÍBV 36:32
  • Haukar - Fram 30:27

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Þrjú íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: Haukar, KA og Valur.

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

Haukar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í riðlakeppni 32 liða þriðja árið í röð.

1. umferð

32-liða úrslit

Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Århus GF, Danmörku 10
RK Velenje, Slóveníu 8
Meran Handball, Ítalíu 4
Haukar 2

Evrópukeppni félagsliða

breyta

Valur tók þátt í Evrópukeppni félagsliða en féll út í annarri umferð.

1. umferð

  • Valur - HC Tbilisi, Georgíu 51:15 & 47:13

(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

2. umferð

  • Sjundå, Finnlandi - Valur 27:33
  • Valur - Sjundå 28:31

3. umferð

  • Skövde, Svíþjóð - Valur 35:28
  • Valur - Skövde 24:22

Áskorendakeppni Evrópu

breyta

KA tók þátt í áskorendakeppninni en féll út í annarri umferð.

1. umferð

  • KA - Mamuli Tbilisi, Georgíu 45:15 & 50:15

(báðir leikir fóru fram á Akureyri)

2. umferð

  • KA - Steaua Búkarest, Rúmeníu 24:23
  • Steaua Búkarest - KA 21:30

Kvennaflokkur

breyta

1. deild

breyta

ÍBV varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna. Fallið var frá því að halda úrslitakeppni, heldur voru Íslandsmeistarar krýndir eftir keppni í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
  ÍBV 31
  Valur 30
  Haukar 30
  Stjarnan 25
  FH 20
  Grótta 13
  HK 13
  Fram 8
  Víkingur 6
  KA/  Þór Ak. 4

Deildarbikarkeppni HSÍ

breyta

Nýtt mót, deildarbikar HSÍ, fór fram strax að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liða. Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi.

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Haukastúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍBV. Ellefu lið skráðu sig til leiks.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Þrjú íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki: Stjarnan, Haukar og Valur.

Evrópukeppni bikarhafa

breyta

Stjarnan keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Stjarnan Anadolu University S.C., Tyrklandi 39:34
  • Anadolu University S.C. - Stjarnan 33:27
  • Báðir leikir fóru fram í Garðabæ

Evrópukeppni félagsliða

breyta

Haukastúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða og komust í 32-liða úrslit.

1. umferð

  • Haukar - Pelplast Handball Salerno, Ítalíu 38:19
  • Pelplast Handball Salerno - Haukar 34:28

2. umferð

  • TSV St. Otmar St. Gallen, Sviss - Haukar 25:41
  • Haukar - TSV St. Otmar St. Gallen 29:20
  • Báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði.

32-liða úrslit

  • Haukar - Podravka Vegeta, Koprivnica, Króatíu 24:37
  • Podravka Vegeta, Koprivnica - Haukar 39:23
  • Báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði.

Áskorendakeppni Evrópu

breyta

Valsstúlkur kepptu í Áskorendakeppni Evrópu, hófu keppni í 16-liða úrslitum og komust í undanúrslit.

16-liða úrslit

  • HC Athinaikos Athens, Grikklandi - Valur 26:24
  • Valur - HC Athinaikos Athens 37:29
  • Báðir leikir fóru fram í Grikklandi.

8-liða úrslit

  • Valur - LC Brühl Handball, Sviss 25:21
  • LC Brühl Handball - Valur 27:32
  • Báðir leikir fóru fram í.Reykjavík

Undanúrslit

  • C.S. Tomis Constanta, Rúmeníu - Valur 37:25
  • Valur - C.S. Tomis Constanta 35:28