Handknattleiksárið 2018-19

Handknattleiksárið 2018-19 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2018 og lauk vorið 2019. Selfyssingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Valsstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur breyta

Bikarkeppni HSÍ breyta

FH-ingar urðu bikarmeistarar í handbolta.

16-liða úrslit

  • Víkingur – FH
  • HK – Valur
  • Valur 2 – Fjölnir
  • ÍBV – Grótta
  • ÍBV 2 – ÍR
  • Mílan – Þróttur
  • Haukar – Afturelding
  • Fram – Selfoss

Fjórðungsúrslit

Undanúrslit

Úrslit