Handknattleiksárið 2014-15

Handknattleiksárið 2014-15 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2014 og lauk vorið 2015. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Grótta í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

Bikarkeppni HSÍ

breyta

32-liða úrslit

breyta
  • Lau. 8.nóv.2014 15.00 Víkin KR 2 - Víkingur 15-41 (7-23)
  • Lau. 8.nóv.2014 17.00 ÍM Grafarvogi Fjölnir 2 - Fram *13-35 (8-17)
  • Lau. 8.nóv.2014 17.00 Strandgata ÍH - Afturelding 22-38 (13-23)
  • Sun. 9.nóv.2014 20.00 Selfoss Selfoss - Valur 17-27 (7-9)
  • Mán. 24.nóv.2014 19.30 Hertz höllin Grótta - ÍR 23-26 (13-18)

16-liða úrslit

breyta
16 liða úrslit 8 liða úrslit Undanúrslit Úrslit
                           
10. desember - Nýi-salurinn            
   ÍBV  31
8. febrúar - Nýi-salurinn
   ÍR  22  
   ÍBV  22
1. desember - Víkin
     Afturelding  27  
   Víkingur  26
27. febrúar - Laugardalshöll
   Afturelding  27  
   Afturelding  23
29. nóvember - Schenkerhöllin
     Haukar  21  
   Haukar 2  21
7. febrúar - Gamli-salurinn
   Haukar  36  
   ÍBV 2  21
12. desember - Gamli-salurinn
     Haukar  33  
   ÍBV 2  21
28. febrúar - Laugardalshöll
   Þróttur R.  20  
   Afturelding  23
9. desember - Digranes
     FH  22
   HK  25
9. febrúar - TM Höllin
   Stjarnan  28  
   Stjarnan  28
11. desember - Framhús
     FH  29  
   Fram  24
27. febrúar - Laugardalshöll
   FH  28  
   Valur  40
9. desember - ÍM Grafarvogi
     FH  44   Þriðja sæti
   Fjölnir  24
8. febrúar - Höllin Akureyri ekki keppt um
   Akureyri  31  
   Akureyri  21    
9. desember - KR heimilið
     Valur  28      
   KR  23
   Valur  31  

Kvennaflokkur

breyta

Úrvalsdeild

breyta

Gróttustúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn. Keppt var í tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni átta efstu liða.

Félag Stig
  Grótta 38
  Fram 36
  Stjarnan 34
  ÍBV 28
  Haukar 28
  Valur 26
  Fylkir 22
  Selfoss 18
  HK 17
  FH 9
  KA/  Þór Ak. 7
  ÍR 1

Úrslitakeppni

breyta

8-liða úrslit

  • ÍBV - Haukar 30:24
  • Haukar - ÍBV 20:27
  •   ÍBV sigraði í einvíginu 2:0
  • Stjarnan - Valur 17:19
  • Valur - Stjarnan 16:21
  • Stjarnan - Valur 23:21
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu 2:1
  • Fram - Fylkir 27:17
  • Fylkir - Fram 19:22
  •   Fram sigraði í einvíginu 2:0
  • Grótta - Selfoss 28:22
  • Selfoss - Grótta 21:29
  •   Grótta sigraði í einvíginu 2:0

Undanúrslit

  • Grótta - ÍBV 27:16
  • ÍBV - Grótta 30:29
  • Grótta - ÍBV 22:25
  • ÍBV - Grótta 21:34
  • Grótta - ÍBV 24:22
  •   Grótta sigraði í einvíginu 3:2
  • Fram - Stjarnan 21:20
  • Stjarnan - Fram 23:18
  • Fram - Stjarnan 23:21
  • Stjarnan - Fram 26:21
  • Fram - Stjarnan 17:21
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu 3:2

Úrslit

  • Grótta - Stjarnan 24:21
  • Stjarnan - Grótta 23:19
  • Grótta - Stjarnan 22:18
  • Stjarnan - Grótta 23:24
  •   Grótta sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Grótta sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn. Úrslit