Handknattleiksárið 1996-97
Handknattleiksárið 1996-97 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1996 og lauk vorið 1997. KA-menn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Haukastúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
breyta1. deild
breytaKnattspyrnufélag Akureyrar varð Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur á Aftureldingu í úrslitaeinvígi. Keppt var í tólf liða deild, en átta efstu lið fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Alfreð Gíslason lauk ferli sínum sem þjálfari KA á titli, en að tímabilinu loknu hélt hann til starfa í Þýskalandi.
Félag | Stig |
---|---|
Afturelding | 34 |
Haukar | 30 |
KA | 27 |
ÍBV | 26 |
Fram | 24 |
Stjarnan | 23 |
Valur | 21 |
FH | 19 |
HK | 16 |
ÍR | 15 |
Selfoss | 15 |
Grótta | 14 |
Úrslitaleikur um fall
breyta- ÍR sigraði Selfoss í úrslitaviðureign um fall í 2. deild.
Úrslitakeppni 1. deildar
breyta8-liða úrslit
- Afturelding - FH 21:18
- FH - Afturelding 25:26
- Afturelding sigraði í einvíginu, 2:0
- Haukar - Valur 27:22
- Valur - Haukar 26:22
- Haukar - Valur 20:19
- Haukar sigraði í einvíginu, 2:1
- ÍBV - Fram 20:18
- Fram - ÍBV 21:18
- ÍBV - Fram 23:25
- Fram sigraði í einvíginu, 2:1
- KA - Stjarnan 14:17
- Stjarnan - KA 20:29
- KA - Stjarnan 23:18
- KA sigraði í einvíginu, 2:1
Undanúrslit
- Afturelding - Fram 23:17
- Fram - Afturelding 30:31
- Afturelding sigraði í einvíginu, 2:0
- Haukar - KA 25:24
- KA - Haukar 30:27
- Haukar - KA 26:27
- KA sigraði í einvíginu, 2:1
Úrslit
- Afturelding - KA 25:24
- KA - Afturelding 27:24
- Afturelding - KA 26:29
- KA - Afturelding 24:22
- KA sigraði í einvíginu, 3:1
2. deild
breytaVíkingar sigruðu í 2. deild og fóru upp ásamt Breiðabliki. Leikið var í ellefu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Víkingur | 38 |
Breiðablik | 34 |
Þór Ak. | 32 |
KR | 28 |
HM | 22 |
Fylkir | 20 |
ÍH | 14 |
Ármann | 10 |
Hörður | 9 |
ÍBK | 7 |
Ögri | 6 |
Bikarkeppni HSÍ
breytaHaukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn KA.
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Haukar - KA 26:24
Evrópukeppni
breytaEvrópukeppni meistaraliða
breytaValsarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 1. umferð.
1. umferð
- Shacht Donetsk, Úkraínu – Valur 20:19
- Shacht Donetsk - Valur 27:16
- Báðir leikirnir fóru fram í Úkraínu
Evrópukeppni bikarhafa
breytaKA keppti í Evrópukeppni bikarhafa og komst í 8-liða úrslit.
1. umferð
- KA - Amiticia Zurich, Sviss 27:27
- Amiticia Zurich - KA 29:29
- Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi, en KA komst þó áfram á mörkum á „útivelli“
16-liða úrslit
- KA – Hertsal Liege, Belgíu 26:20
- Herstal Liege – KA 23:23
8-liða úrslit
- KA - Fotex Veszprém, Ungverjalandi 32:31
- Fotex Veszprém - KA 34:22
Evrópukeppni félagsliða
breytaStjarnan keppti í Evrópukeppni félagsliða og komst í 8-liða úrslit.
1. umferð
- Stjarnan - Hirchmann, Hollandi 22:18
- Hirchmann - Stjarnan 17:16
16-liða úrslit
- Stjarnan – Sparkasse Bruck, Austurríki 33:24
- Sparkasse Bruck – Stjarnan 35:32
- Báðir leikirnir fóru fram í Austurríki
8-liða úrslit
- Stjarnan - Academica Octavio Vigo, Spáni 26:28
- Academica Octavio Vigo - Stjarnan 28:19
Borgakeppni Evrópu
breytaHaukar kepptu í borgakeppni Evrópu og komust í 16-liða úrslit.
1. umferð
- Haukar - Martve Tblisi, Georgíu 36:16
- Martve Tblisi - Haukar 20:35
- Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi
16-liða úrslit
- Creteil, Frakklandi - Haukar 24:18
- Haukar - Creteil 27:24
Kvennaflokkur
breyta1. deild
breytaHaukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
Stjarnan | 27 |
Haukar | 26 |
FH | 20 |
Víkingur | 17 |
Fram | 15 |
KR | 15 |
Valur | 10 |
ÍBV | 8 |
ÍBA | 6 |
Úrslitakeppni 1. deildar
breyta8-liða úrslit
- Stjarnan - ÍBV 27:19
- ÍBV - Stjarnan 24:30
- Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
- Haukar - Valur 26:21
- Valur - Haukar 20:28
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
- FH - KR 19:18
- KR - FH 16:17
- FH sigraði í einvíginu, 2:0
- Víkingur - Fram 19:15
- Fram - Víkingur 19:15
- Víkingur - Fram 20:22
- Fram sigraði í einvíginu, 2:1
Undanúrslit
- Stjarnan - Fram 22:18
- Fram - Stjarnan 17:29
- Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
- Haukar - FH 23:18
- FH - Haukar 19:20
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
Úrslit
- Stjarnan - Haukar 18:23
- Haukar - Stjarnan 28:22
- Stjarnan - Haukar 23:22
- Haukar - Stjarnan 19:21
- Stjarnan - Haukar 24:26
- Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2.
Bikarkeppni HSÍ
breytaHaukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val.
1. umferð
- Fylkir - Haukar 15:33
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Valur - Haukar 13:16
Evrópukeppni
breytaEkkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta árið.