Handknattleiksárið 1984-85

Handknattleiksárið 1984-85 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1984 og lauk vorið 1985. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

1. deild

breyta

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst fóru fjögur efstu liðin í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn þar sem leikin var fjórföld umferð, auk þess sem liðin tóku með stigin úr innbyrðisviðureignum sínum. Fjögur neðstu liðin fóru í sérstaka keppni um fall með fjórfaldri umferð, en þau tóku með sér stigin sín úr aðalkeppninni.

Félag Stig
  FH 27
  Valur 20
  Víkingur 17
  KR 15
  Þróttur 14
  Stjarnan 10
  Þór Ve. 6
  Breiðablik 3

Úrslitakeppni 1. deildar

breyta
Félag Stig
  FH 27
  Valur 24
  Víkingur 17
  KR 4

Úrslitakeppni um fall

breyta
Félag Stig
  Þróttur 19
  Stjarnan 19
  Þór Ve. 16
  Breiðablik 3
  • Þór Ve. og Breiðablik féllu í 2. deild.

2. deild

breyta

KA sigraði í 2. deild og fór upp um deild ásamt Fram. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Að því loknu skiptist deildin upp í efri hluta og neðri hluta, þar sem fjögur efstu liðin léku tvöfalda umferð um sæti í 1. deild og fjögur neðstu um fall í 3. deild. Tóku liðin með sér stigin úr forkeppninni.

Úrslitaleikir um sæti í 1. deild

Félag Stig
  KA 33
  Fram 29
  HK 26
  Haukar 16

Úrslitakeppni um fall

Félag Stig
  Grótta 17
  Ármann 17
  Fylkir 15
  Þór Ak. 7

Fylkir og Þór Ak. féllu í 3. deild.

3. deild

breyta

Afturelding sigraði í 3. deild og tryggði sér sæti í 2. deild ásamt ÍR-ingum. Keppt var í tveimur sex liða riðlum með tvöfaldri umferð. Tvö efstu lið úr hvorum riðli léku svo tvöfalda umferð í einni fjögurra liða deild.

A-riðill

B-riðill

Úrslitakeppni um sæti í 2. deild

Félag Stig
  Afturelding 11
  ÍR 7
  ÍA 6
  Týr Ve. 0

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Víkingur sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn FH. 25 lið voru skráð til keppni.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

  • Víkingur - FH 25:21

Evrópukeppni

breyta

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

FH-ingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í undanúrslit.

1. umferð

  • FH - Kolbotn IL, Noregi 34:16 & 39:31

16-liða úrslit

8-liða úrslit

  • FH - HV Herschi Geleen, Hollandi 24:16 & 24:24

Undanúrslit

Evrópukeppni bikarhafa

breyta

Víkingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða og komust í undanúrslit.

1. umferð

  • Fjellhammer, Noregi - Víkingur 20:26
  • Fjellhammer - Víkingur 25:23
  • Báðir leikirnir fóru fram í Noregi.

16-liða úrslit

  • Coronas Tres de Mayo, Spáni - Víkingur 28:21
  • Coronas Tres de Mayo - Víkingur 28:21
  • Báðir leikirnir fóru fram á Spáni.

8-liða úrslit

  • Víkingur - Crvenka, Júgóslavíu - Víkingur 20:15
  • Víkingur - Crvenka 25:24
  • Báðir leikirnir fóru fram í Reykjavík

Undanúrslit

  • Víkingur - Barcelona, Spáni 20:13
  • Barcelona - Víkingur 22:12

Evrópukeppni félagsliða

breyta

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni félagsliða og féllu út í 1. umferð.

1. umferð

Kvennaflokkur

breyta

1. deild

breyta

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. ÍA og ÍBV féllu í 2. deild.

Félag Stig
  Fram 26
  Valur 24
  FH 20
  Víkingur 16
  KR vantar
  Þór Ak. vantar
  ÍBV 4
  ÍA vantar

2. deild

breyta

Haukar sigruðu í 2. deild og fóru ásamt Stjörnunni upp í 1. deild. Leikið var í átta liða deild með tvöfaldri umferð. Önnur keppnislið voru Þróttur, Fylkir, Breiðablik, HK, ÍBK og Ármann.

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Fram sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Val. Tíu lið tóku þátt í keppninni.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

Evrópukeppni

breyta

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

Framstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Helsingør IF, (Danmörku) - Fram 21:15
  • Fram - Helsingør IF 18:20