Handknattleiksárið 2002-03
Handknattleiksárið 2002-03 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2002 og lauk vorið 2003. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og ÍBV í kvennaflokki.
Karlaflokkur
breyta1. deild
breytaHaukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Líkt og árið áður kepptu fjórtán lið á Íslandsmótinu og léku þau því í einni deild með tvöfalda umferð. Ekkert lið féll úr deildinni en átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
Haukar | 41 |
Valur | 39 |
ÍR | 37 |
KA | 37 |
HK | 33 |
Þór Ak. | 33 |
FH | 32 |
Fram | 31 |
Grótta/ KR | 29 |
ÍBV | 16 |
Stjarnan | 16 |
Afturelding | 13 |
Víkingur | 6 |
Selfoss | 1 |
Úrslitakeppni 1. deildar
breyta8-liða úrslit
- Haukar - Fram 26:28
- Fram - Haukar 29:34 (e.framl.)
- Haukar - Fram 43:27
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1
- Valur - FH 28:22
- FH - Valur 15:21
- Valur sigraði í einvíginu, 2:0
- ÍR - Þór Ak. 36:31
- Þór Ak. - ÍR 32:33 (e.framl.)
- ÍR sigraði í einvíginu, 2:0
- KA - HK 28:23
- HK - KA 24:28
- KA sigraði í einvíginu, 2:0
Undanúrslit
- Haukar - KA 33:27
- KA - Haukar 32:35 (e.framl.)
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
- Valur - ÍR 31:34
- ÍR - Valur 26:25
- ÍR sigraði í einvíginu, 2:0
Úrslit
- Haukar - ÍR 25:22
- ÍR - Haukar 24:23
- Haukar - ÍR 34:22
- ÍR - Haukar 25:33
- Haukar sigruðu í einvíginu, 3:1
Bikarkeppni HSÍ
breytaHK sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Aftureldingu.
Undanúrslit
Úrslit
- HK - Afturelding 24:21
Evrópukeppni
breytaTvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: Haukar og Grótta/KR.
Evrópukeppni bikarhafa
breytaHaukar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, hófu keppni í 2. umferð og komust í 16-liða úrslit.
2. umferð
- Haukar - Youth Union Strovolos, Kýpur 31:20
- Youth Union Strovolos – Haukar 16:43
- Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi
32-liða úrslit
- A.S. Papillon Conversano, Ítalíu – Haukar 27:27
- Haukar - A.S. Papillon Conversano 26:18
16-liða úrslit
- C.BM. Ademar Leon, Spáni – Haukar 29:21
- Haukar - C.BM. Ademar Leon 26:31
Áskorendakeppni Evrópu
breytaGrótta/KR keppti í Áskorendakeppni Evrópu, hóf keppni í 2. umferð og komst í 8-liða úrslit.
2. umferð
- Grótta/KR - Switlotechnik Brovary, Úkraínu 23:20
- Switlotechnik Brovary – Grótta/KR 22:27
- Báðir leikirnir fóru fram á Íslandi
32-liða úrslit
- Grótta/KR - Desportiv Francisco de Holanda, Portúgal 24:21
- Desportiv Francisco de Holanda – Grótta/KR 19:22
16-liða úrslit
- Grótta/KR - Aalborg HSH ApS, Danmörku 23:20
- Aalborg HSH ApS – Grótta/KR 30:27
8-liða úrslit
- IK Sävehof Svíþjóð – Grótta/KR 34:26
- Grótta/KR - IK Sävehof 24:22
Kvennaflokkur
breyta1. deild kvenna
breytaEyjastúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni tíu liða deild með þrefaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
ÍBV | 50 |
Haukar | 43 |
Stjarnan | 42 |
Valur | 33 |
Víkingur | 31 |
FH | 28 |
Grótta/ KR | 21 |
Fylkir/ ÍR | 10 |
KA/ Þór Ak. | 9 |
Fram | 3 |
Úrslitakeppni 1. deildar
breyta8-liða úrslit
- ÍBV - Fylkir/ÍR 32:20
- Fylkir/ÍR - ÍBV 23:28
- ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0
- Haukar - Grótta/KR 29:24
- Grótta/KR - Haukar 20:26
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
- Stjarnan - FH 23:20
- FH - Stjarnan 14:28
- Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
- Valur - Víkingur 13:10
- Víkingur - Valur 13:19
- Valur sigraði í einvíginu, 2:0
Undanúrslit
- ÍBV - Valur 27:17
- Valur - ÍBV 22:27
- ÍBV sigraði í einvíginu, 2:0
- Haukar - Stjarnan 23:16
- Stjarnan - Haukar 16:24
- Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
Úrslit
- ÍBV - Haukar 29:23
- Haukar - ÍBV 26:27
- ÍBV - Haukar 22:20
- ÍBV sigraði í einvíginu, 3:0
Bikarkeppni HSÍ
breytaHaukar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍBV.
Undanúrslit
Úrslit
- Haukar - ÍBV 23:22
Evrópukeppni
breytaAðeins eitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki.
Áskorendakeppni Evrópu
breytaÍBV keppti í áskorendakeppni Evrópu. Liðið komst í undanúrslit en tapaði þar fyrir Nürnberg sem síðar varð Evrópumeistari.
1. umferð
- ÍBV - Etar Veliko 64 Tarnovo, Búlgaríu 38:16 & 17:18
16-liða úrslit
- Havre Athletic Club Handball, Frakklandi - ÍBV 22:30
- Havre Athletic Club Handball - ÍBV 17:17
8-liða úrslit
- ÍBV - RK Salonastit Vranjic, Króatíu 37:26 & 23:32
Undanúrslit
- 1. FC Nürnberg, Þýskalandi - ÍBV 38:22
- ÍBV - 1. FC Nürnberg 25:36