Handknattleiksárið 1961-62

Handknattleiksárið 1961-62 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1961 og lauk sumarið 1962. Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valskonur í kvennaflokki. Engir landsleikir fóru fram á tímabilinu.

Karlaflokkur

breyta

1. deild

breyta

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla eftir sigur á FH í lokaleik. Keppt var í sex liða deild með einfaldri umferð.

Félag Stig
  Fram 9
  FH 8
  ÍR 6
  Víkingur 3
  KR 2
  Valur 2

KR og Valur léku aukaleik um fall í 2. deild.

Leikur um 5. sæti

  • KR - Valur 21:16

2. deild

breyta

Þróttarar sigruðu í 2. deild á fullu húsi stiga og tryggðu sér sæti í 1. deild. Leikin var einföld umferð í sex liða deild.

Félag Stig
  Þróttur 10
  Haukar 8
  Ármann 6
  ÍA 4
  ÍBK 2

Kvennaflokkur

breyta

1. deild

breyta

Valskonur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna eftir jafntefli gegn FH í lokaleik mótsins. Leikin var einföld umferð í sex liða deild.

Félag Stig
  Valur 8
  FH 6
  Ármann 5
  Víkingur 5
  KR 4
  Fram 2

Framarar höfnuðu í neðsta sæti og áttu að falla niður í 2. deild. Vegna þátttökuleysis var aðeins leikið í einni deild leiktíðina 1962-63 og hélt liðið því sæti sínu.

2. deild

breyta

Keppt var í 2. deild kvenna í fyrsta sinn. Breiðablik sigraði og tryggði sér sæti í 1. deild. Leikin var einföld umferð í þriggja liða deild.

Félag Stig
  Breiðablik 4
  Þróttur 1
  ÍBK 1

Landslið

breyta

Engir landsleikir fóru fram á tímabilinu.