Handknattleiksárið 1986-87
Handknattleiksárið 1986-87 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1986 og lauk vorið 1987. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
breyta1. deild
breytaVíkingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Víkingur | 29 |
Breiðablik | 26 |
FH | 25 |
Valur | 22 |
Stjarnan | 22 |
KA | 20 |
KR | 13 |
Fram | 12 |
Haukar | 10 |
Ármann | 1 |
- Haukar og Ármann féllu í 2. deild. Sigurjón Sigurðsson, Haukum, varð markakóngur með 133 mörk.
2. deild
breytaÍR-ingar urðu meistarar í 2. deild og fóru upp í 1. deild ásamt Þór Akureyri. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
ÍR | 32 |
Þór Ak. | 24 |
ÍBV | 22 |
Afturelding | 19 |
HK | 15 |
Grótta | 16 |
Reynir S. | 16 |
Fylkir | 15 |
ÍBK | 14 |
ÍA | 4 |
ÍBK og ÍA féllu úr 2. deild.
3. deild
breytaSelfoss og Njarðvík urðu efst í 3. deild og tryggðu sér sæti í 2. deild. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Selfoss | 26 |
Njarðvík | 24 |
ÍH | 16 |
Hveragerði | 16 |
Völsungur | 14 |
ÍS | 12 |
Ísafjörður/Bolungarvík | 4 |
Ögri | 0 |
Bikarkeppni HSÍ
breytaStjörnumenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram. 28 lið voru skráð til leiks.
1. umferð
- Hveragerði - Víkingur 18:40
- Njarðvík - FH 19:23
- ÍBV - KA 24:19
- Fylkir - ÍR 22:21
- Ármann b-lið - Árvakur 18:13
- Ármann - Stjarnan 18:23
- Selfoss - Valur b-lið 21:26
- ÍBK - KR 23:31
- ÍS - Breiðablik 19:27
- FH b-lið - Fram
- Afturelding - Haukar
- Grótta - ÍA
16-liða úrslit
- Víkingur - KR 23:20
- HK - ÍBV 21:27
- FH - Valur b-lið 27:15
- Fram - Haukar 25:24
- Fylkir - ÍH 33:16
- Stjarnan - Reynir S. 35:24
- Breiðablik - Ármann 26:22
- Grótta - Valur 15:17
8-liða úrslit
- ÍBV - Víkingur 18:21
- Breiðablik - Valur 28:30 (e. framlengingu)
- Fram FH 25:24
- Fylkir - Stjarnan 22:31
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Stjarnan - Fram 26:22
Evrópukeppni
breytaEvrópukeppni meistaraliða
breytaVíkingar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í 8-liða úrslit.
1. umferð
- Víkingur - Vestmanna (Færeyjum) 16:12 og 26:26
16-liða úrslit
- Víkingur - St. Otmar (Sviss) 23:17 og 19:20
8-liða úrslit
- Víkingur - Wybrezeze Gdansk (Póllandi) 26:26 og 17:22
Evrópukeppni bikarhafa
breytaStjörnumenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og komust í 2. umferð.
1. umferð
- Birkenhead (Englandi) - Stjarnan 9:46
- Birkenhead - Stjarnan 3:36
- Báðir leikir fóru fram í Englandi
2. umferð
- Dino Slovan Lublijana (Júgóslavíu) - Stjarnan 22:16
- Stjarnan - Dino Slovan Lublijana 20:17
Evrópukeppni félagsliða
breytaValsmenn kepptu í Evrópukeppni félagsliða, IHF-bikarnum og féllu út í 1. umferð.
1. umferð
- Urædd (Noregi) - Valur 16:14 & 25:20
- Báðir leikirnir fóru fram í Noregi.
Kvennaflokkur
breyta1. deild
breytaFram sigraði í 1. deild. ÍBV og Ármann féllu. Leikin var þreföld umferð í átta liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
Fram | 38 |
FH | 33 |
Stjarnan | 30 |
Víkingur | 22 |
Valur | 20 |
KR | 19 |
ÍBV | 6 |
Ármann | 1 |
2. deild
breytaHaukar og | Þróttur fóru upp í 1. deild og tóku sæti Ármanns og ÍBV. Leikin var þreföld umferð í sex liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
Haukar | 24 |
Þróttur R. | 20 |
ÍBK | 18 |
Afturelding | 10 |
HK | 8 |
Breiðablik | 4 |
Bikarkeppni HSÍ
breytaFramstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn FH. 13 lið skráðu sig til keppni.
1. umferð
- ÍBK - FH
- Valur - Þróttur
- Afturelding - Ármann
- Þór Ak. - Fram
- Breiðablik - KR
- Stjarnan, Víkingur og Haukar sátu hjá.
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Fram - FH 14:13
Evrópukeppni
breytaEkkert íslenskt kvennalið tók þátt í Evrópukeppni þetta árið.