Listi yfir friðlýst svæði á Íslandi

Friðlýst svæði á Íslandi skv. lögum um náttúruvernd nr. 60/2013 skiptast í þjóðgarða, friðlönd, náttúruvætti og fólkvanga. Friðlýst svæði á Íslandi eru alls 119 talsins (2020), og spanna rúma 26.000 ferkílómetra.[1]

ÞjóðgarðarBreyta

FriðlöndBreyta

NáttúruvættiBreyta

Aðalgreinin um þetta efni er náttúruvætti.

FólkvangarBreyta

HeimildBreyta