Náttúruvætti

Náttúruvætti eru friðlýstar náttúrumyndanir samkvæmt íslenskum lögum. Náttúruvætti geta verið t.d. fossar, eldstöðvar, hellar og drangar, svo og fundarstaðir steingervinga, sjaldgæfra steintegunda og steinda, sem mikilvægt er að varðveita sakir fræðilegs gildis þeirra, fegurðar eða sérkenna. Náttúruvætti eru þannig takmörkuð við afmörkuð náttúrufyrirbrigði og nánasta umhverfi þeirra en stærri friðlýst svæði kallast friðlönd. Umhverfisráðherra getur friðlýst náttúrumyndanir að fengnum tillögum frá annaðhvort Umhverfisstofnun eða Náttúrufræðistofnun Íslands.

Náttúruvætti á ÍslandiBreyta

SuðurlandBreyta

VesturlandBreyta

NorðurlandBreyta

AusturlandBreyta

Tengt efniBreyta

HeimildBreyta

  • „Lög nr. 44/1999 um Náttúruvernd“. Sótt 1. desember 2005.
  • „Náttúruvætti < Friðlýsingar < Lög og reglur < www.ust.is“. Sótt 28. nóvember 2005.
  • Náttúruminjaskrá (Umhverfisstofnun)