Norðurárdalur (Borgarfirði)

Norðurárdalur er dalur í Borgarbyggð norðan við Stafholtstungur og nær að Holtavörðuheiði. Þjóðvegur 1 liggur um dalinn og Norðurá rennur um hann. Í dalnum hefur myndast þéttbýli í kringum háskólann á Bifröst og búa þar um 250 manns.

Ofarlega í Norðurárdal.

Dalurinn var áður sérstakur hreppur, Norðurárdalshreppur en þann 11. júní 1994 varð hreppurinn hluti af Borgarbyggð.

Vestan megin

breyta

Austan megin

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.