65°58′21″N 18°31′55″V / 65.97250°N 18.53194°A / 65.97250; 18.53194

Kort sem sýnir staðsetningu Dalvíkur
Dalvíkurkirkja

Dalvík er sjávarpláss við Eyjafjörð, í mynni Svarfaðardals í Dalvíkurbyggð. Bærinn var upphaflega innan Svarfaðardalshrepps, en var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1946. Dalvík fékk kaupstaðarréttindi 22. apríl 1974. Íbúar voru 1370 árið 2015.

Eitt og annaðBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008
 
Dalvík, 2005
 
Ungó, aðsetur Leikfélags Dalvíkur


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.