Árnahellir er hellir í Selvogi í Ölfusi. Hann er í Leitahrauni. Hann er á lista yfir náttúruvætti á Íslandi og var lokaður fyrir aðgengi almennings árið 1995 til verndar dropasteinsmyndunum í honum sem eru afar viðkvæmar. Hellirinn er nefndur eftir Árna B. Stefánssyni, augnlækni sem fann hellinn um 1985.

Heimildir

breyta