Suður-Þingeyjarsýsla

Suður-Þingeyjarsýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.

Kort sem sýnir mörk Suður-Þingeyjarsýslu.

Suður-Þingeyjarsýsla er staðsett milli Eyjafjarðarsýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Suður-Þingeyjarsýsla nær yfir Eyjafjörð austanverðan að Jökulsá á Fjöllum, nema Kelduhverfi sem tilheyrir Norður-Þingeyjarsýslu.

Tengt efni

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.