Opna aðalvalmynd
Stúlkur efst á Valhúsahæð árið 1910.

Valhúsahæð er hæð á Seltjarnarnesi. Hæsti staðurinn er 31 m. Hæðin var friðlýst árið 1998. Á hæðinni er rákað berg eftir ísaldarjökul.

Á hæðinni er knattspyrnuæfingavöllur og frisbígolfvöllur.

Eitt og annaðBreyta

  • Ljóðið Passíusálmur nr. 51 eftir Stein Steinarr hefst þannig: Á Valhúsahæðini / er verið að krossfesta mann. / Og fólkið kaupir sér far / með strætisvagninum / til þess að horfa á hann.

HeimildBreyta