Skógafoss
Foss á Íslandi
Skógafoss er 60 metra hár og 25 metra breiður foss í Skógá við Skóga í Rangárþingi eystra. Fossinn var friðlýstur árið 1987 og telst náttúruvætti. Sögusagnir segja að í helli bak við fossinn hafi landnámsmaðurinn Þrasi Þórólfsson kastað gullkistu sinni.[1]
Skógafoss | |
---|---|
Staðsetning | Skógar, Ísland |
Hnit | 63°31′55.6″N 19°30′40.1″V / 63.532111°N 19.511139°V |
Hæð | 60 m |
Fjöldi þrepa | 1 |
Heildarbreidd | 25 m |
Vatnsrás | Skógá |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Kafli úr ferðasögu“. 19. júní. 19. júní 1965. bls. 13.