Húsafellsskógur

Húsafellsskógur er lágvaxinn birkiskógur í Borgarbyggð á Vesturlandi. Hann hefur verið friðaður frá árinu 1974. Skógurinn er vinsælt útivistar og sumarbústaðarsvæði.

[1]

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Húsafellsskógur[óvirkur hlekkur]Yrkja.is, skoðað 9. ágúst, 2019.