Hafragilsfoss

Hafragilsfoss er foss í Jökulsá á Fjöllum á Norðurlandi eystra. 2,5 kílómetrum ofar í ánni er Dettifoss. Fossinn er 27 metra hár og um 91 metra breiður.[1][2]

Horft út á Hafragilsfoss frá útsýnispallinum.

TilvísanirBreyta

Hnit: 65°49′57″N 16°24′00″V / 65.83250°N 16.40000°A / 65.83250; 16.40000

   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.