Opna aðalvalmynd

Kíev

höfuðborg og stærsta borg Úkraínu

Kíev (úkraínska Київ/Kyjiv) eða Kænugarður er höfuðborg og stærsta borg Úkraínu. Borgin liggur í norðurhluta landsins við fljótið Dnjepr. Árið 2014 bjuggu 2,8 milljónir í borginni.

Kíev
COA of Kyiv Kurovskyi.svg
Kíev er staðsett í Úkraína
Land Úkraína
Íbúafjöldi 2 868 700 (2014)
Flatarmál 839 km²
Póstnúmer 01000 — 06999
Kíev

MyndasafnBreyta

Tengt efniBreyta

HeimildirBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.