Þór Whitehead

Þór Whitehead (fæddur 19. ágúst 1943) er íslenskur sagnfræðingur og fyrrverandi prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þór hefur skrifað um sögu Íslands í seinni heimsstyrjöldinni. Faðir hans var breskur hermaður og móðir hans var íslensk.

MenntunBreyta

Hann lauk BA-námi frá Háskóla Íslands og menntaði sig einnig í heimspeki við Oxford-háskóla.

HáskólaferillBreyta

Þór starfaði sem kennari við Háskóla Íslands á árunum 1978–1981. Hann hefur verið prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands frá árinu 1981. Þór var félagi í Militärgeschichtliches Forschungsamt der Bundeswehr í Freiburg í Þýskalandi 1996–1997.

Útgefið efniBreyta

Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921-1934. 1979.
Ísland í síðari heimsstyrjöld. Bindi I-IV, 1980–1999.
Íslandsævintýri Himmlers 1935-1937. 1988.
Hernám og stríðsár á Íslandi 1940-1945. 1990.
The Ally who came in from the cold: A survey of Icelandic Foreign Policy 1946-1956. 1998.
Ísland í hers höndum. 2002.
Iceland and the struggle for the Atlantic: 1939-1945. 2007.
Sovét-Ísland, óskalandið : aðdragandi byltingar sem aldrei varð, 1921-1946. 2010.

Sjá einnigBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.