Gustav Vigeland (11. apríl, 186912. mars, 1943) var norskur myndhöggvari. Hann var talinn einn fremsti myndhöggvari Norðmanna í upphafi 20. aldar og eftir hann liggja fjölmörg verk. Þekktastur er Vigeland-garðurinn í Osló þar sem mörg verka hans standa, meðal annars risavaxinn gosbrunnur sem hann vann að um margra ára skeið.

Gustav Vigeland i 1929

Árið 1947 gáfu Norðmenn Íslendingum styttu af Snorra Sturlusyni sem Vigeland hafði gert árið 1914 og stendur í Reykholti.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.