Atvinnuvegaráðherra Íslands

(Endurbeint frá Iðnaðarráðherra)

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands er æðsti yfirmaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands. Ráðuneytið varð til við samruna fjögurra málaflokka sem áður höfðu tilheyrt ýmsum öðrum ráðuneytum og var Steingrímur J. Sigfússon fyrsti ráðherra þess.

Merki Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Ráðherrar fyrir sameiningu

breyta

Viðskiptaráðherrar 1939-1987

breyta
Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Eysteinn Jónsson 1939 1942 Framsóknarflokkurinn Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar
  Magnús Jónsson 1942 1942 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors
  Björn Ólafsson 1942 1944 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Björns Þórðarsonar
  Pétur Magnússon 1944 1947 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Thors[1]
  Emil Jónsson 1947 1949 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[2]
  Björn Ólafsson 1949 1953 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]

Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar[4]

  Ingólfur Jónsson 1953 1956 Sjálfstæðisflokkurinn Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors[5]
  Lúðvík Jósepsson 1956 1958 Alþýðubandalagið Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar[6]
  Gylfi Þ. Gíslason 1958 1971 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Emils Jónssonar[7]

Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors[8]
Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

  Lúðvík Jósepsson 1971 1974 Alþýðubandalagið Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
  Ólafur Jóhannesson 1974 1978 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
  Svavar Gestsson 1978 1979 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
  Kjartan Jóhannsson 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]
  Tómas Árnason 1980 1983 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
  Matthías Á. Mathiesen 1983 1985 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
  Matthías Bjarnason 1985 1987 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

[17]

Iðnaðarráðherrar 1963-1987

breyta

Þeir ráðherrar sem eru á listanum fyrir neðan eru einungis þeir sem voru ráðherrar yfir Iðnaðarráðuneytinu, en ekki þeir sem sáu um þá málaflokka fyrir stofnun þess.

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Jóhann Hafstein 1963 1971 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

  Magnús Kjartansson 1971 1974 Alþýðubandalagið Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
  Gunnar Thoroddsen 1974 1978 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
Hjörleifur Guttormsson 1978 1979 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
  Bragi Sigurjónsson 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]
Mynd:Hjörtleifurguttormsson.JPG Hjörleifur Guttormsson 1980 1983 Alþýðubandalagið Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
  Sverrir Hermannsson 1983 1985 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
  Albert Guðmundsson 1985 1987 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]
Þorsteinn Pálsson 1987 1987 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]
Friðrik Sophusson 1987 1988 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

[19]

Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1987-2012

breyta

Frá 1988 voru iðnaðar- og viðskiptamál undir sama ráðherra og tilheyrðu sama ráðuneytinu. Árið 2007 var málaflokkunum aftur skipt upp á milli tveggja ráðherra en síðan eftir efnahagshrunið haustið 2008 voru þeir frekar aðskildir. 1. október 2009 tók nýtt Efnahags- og viðskiptaráðuneyti til starfa og fóru þrír einstaklingar með ráðherraembætti þess áður en viðskiptamálin voru sameinuð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og efnahagsmálin í Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Gylfi Magnússon (1. febrúar 2009 - 2. september 2010), Árni Páll Árnason (2. september 2009 - 31. desember 2011) og Steingrímur J. Sigfússon (31. desember 2011 - 4. september 2012).[20][21]

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Jón Sigurðsson 1987 1993 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]
Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[23]
Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]

Iðnaðarráðherra frá 1988
  Sighvatur Björgvinsson 1993 1995 Alþýðuflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]
  Finnur Ingólfsson 1995 1999 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]
  Valgerður Sverrisdóttir 1999 2006 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]

Fyrsta kona ráðherra yfir málaflokkunum
  Jón Sigurðsson 2006 2007 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]
  Björgvin G. Sigurðsson 2007 2009 Samfylkingin Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde[30] Eingöngu viðskiptaráðherra
  Össur Skarphéðinsson 2007 2009 Samfylkingin Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[31] Eingöngu iðnaðarráðherra
  Katrín Júlíusdóttir 2009 2012 Samfylkingin Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[32] Eingöngu iðnaðarráðherra

[33]

Sjávarútvegsráðherrar 1963-2007

breyta

Sjávarútvegsráðuneytið var stofnað 1969 en fram að stofnun þess störfuðu Sjávarútvegsráðherrar og sjávarútvegsmálaráðherrar í atvinnumálaráðuneyti. Þar áður fóru Atvinnumálaráðherrar með sjávarútvegsmál sem og önnur atvinnumál.

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Eggert G. Þorsteinsson 1963 1971 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

  Lúðvík Jósepsson 1971 1974 Alþýðubandalagið Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]
  Matthías Bjarnason 1974 1978 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]
  Kjartan Jóhannsson 1978 1980 Alþýðuflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]

Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]

  Steingrímur Hermannsson 1980 1983 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
  Halldór Ásgrímsson 1983 1991 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]
Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]

Þorsteinn Pálsson 1991 1999 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]

Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]

  Árni Mathiesen 1999 2005 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]

  Einar K. Guðfinnsson 2005 2007 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]

Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá 2007

[34]

Landbúnaðarráðherrar 1944-2007

breyta

Landbúnaðarráðuneyti var komið á laggirnar 1970 og var Ingólfur Jónsson fyrsti ráðherra þess, en þó höfðu aðrir gegnt stöðunni fyrir stofnun ráðuneytisins.

Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Pétur Magnússon 1944 1947 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Thors[1]
  Bjarni Ásgeirsson 1947 1949 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar[2]
  Jón Pálmason 1949 1950 Sjálfstæðisflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]
  Hermann Jónasson 1950 1953 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors[3]
  Steingrímur Steinþórsson 1953 1956 Framsóknarflokkurinn Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors[5]
  Hermann Jónasson 1956 1958 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar[6]
  Friðjón Skarphéðinsson 1958 1959 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Emils Jónssonar[7]
  Ingólfur Jónsson 1959 1971 Sjálfstæðisflokkurinn Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors[8]

Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar[9]
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein[10]

  Halldór E. Sigurðsson 1971 1978 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[11]

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar[12]

  Steingrímur Hermannsson 1978 1979 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar[13]
  Bragi Sigurjónsson 1979 1980 Alþýðuflokkurinn Ráðuneyti Benedikts Gröndal[14]
  Pálmi Jónsson 1980 1983 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen[15]
  Jón Helgason 1983 1988 Framsóknarflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[16]

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar[18]

  Steingrímur J. Sigfússon 1988 1991 Alþýðubandalagið Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[22]

Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar[23]

  Halldór Blöndal 1991 1995 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar[24]
  Guðmundur Bjarnason 1995 1999 Framsóknarflokkurinn Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar[25]
Guðni Ágústsson 1999 2007 Framsóknarflokkurinn Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar[26]

Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar[27]
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar[28]
Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde[29]

[35]

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar 2007-2011

breyta
Ráðherra frá til flokkur ráðuneyti annað
  Einar K. Guðfinnsson 2007 2009 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde[30]
  Steingrímur J. Sigfússon 2009 2009 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[31]
  Jón Bjarnason 2009 2011 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[32]

[36]

Ráðherrar eftir sameiningu

breyta
Ráðherra Frá Til Flokkur Ráðuneyti Titill
  Steingrímur J. Sigfússon 2012 2013 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[32] Atvinnuvega- og nýsköpunarráðhera
  Ragnheiður Elín Árnadóttir 2013 2016 Sjálfstæðisflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar[37] Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
  Sigurður Ingi Jóhannsson 2013 2016 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar[37] Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  Gunnar Bragi Sveinsson 2016 2017 Framsóknarflokkurinn Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir 2017 2017 Viðreisn Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  Kristján Þór Júlíusson 2017 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  Svandís Svavarsdóttir 2021 2024 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur Matvælaráðherra
  Bjarkey Gunnarsdóttir 2024 2024 Vinstrihreyfingin - grænt framboð Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Matvælaráðherra
  Bjarni Benediktsson 2024 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Matvælaráðherra
  Hanna Katrín Friðriksson 2024 Viðreisn Ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur Atvinnuvegaráðherra

[38]

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Annað ráðuneyti Ólafs Thors, Skoðað 15. desember 2014
  2. 2,0 2,1 Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar, Skoðað 15. desember 2014
  3. 3,0 3,1 3,2 Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors, Skoðað 15. desember 2014
  4. Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar, Skoðað 15. desember 2014
  5. 5,0 5,1 Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors, Skoðað 15. desember 2014
  6. 6,0 6,1 Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar, Skoðað 15. desember 2014
  7. 7,0 7,1 Ráðuneyti Emils Jónssonar, Skoðað 15. desember 2014
  8. 8,0 8,1 Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors, Skoðað 15. desember 2014
  9. 9,0 9,1 9,2 9,3 Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar, Skoðað 15. desember 2014
  10. 10,0 10,1 10,2 10,3 Ráðuneyti Jóhanns Hafstein, Skoðað 15. desember 2014
  11. 11,0 11,1 11,2 11,3 Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar, Skoðað 15. desember 2014
  12. 12,0 12,1 12,2 12,3 Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar, Skoðað 15. desember 2014
  13. 13,0 13,1 13,2 13,3 Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar, Skoðað 15. desember 2014
  14. 14,0 14,1 14,2 14,3 Ráðuneyti Benedikts Gröndal, Skoðað 15. desember 2014
  15. 15,0 15,1 15,2 15,3 Ráðuneyti Gunnars Thoroddsen, Skoðað 15. desember 2014
  16. 16,0 16,1 16,2 16,3 16,4 16,5 Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar, Skoðað 15. desember 2014
  17. „Viðskiptaráðherratal“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.
  18. 18,0 18,1 18,2 18,3 18,4 Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar, Skoðað 15. desember 2014
  19. „Iðnaðarráðherratal“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.
  20. Efnahags- og viðskiptaráðherrar 2009-2012 Geymt 3 janúar 2015 í Wayback Machine, skoðað 25. desember 2014
  21. Fréttatilkynning frá Efnahags- og viðskiptaráðuneytinu, skoðað 25. desember 2014
  22. 22,0 22,1 22,2 Annað ráðuneyti Steingrímur Hermannssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  23. 23,0 23,1 Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  24. 24,0 24,1 24,2 24,3 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  25. 25,0 25,1 25,2 Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  26. 26,0 26,1 26,2 Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  27. 27,0 27,1 27,2 Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  28. 28,0 28,1 28,2 Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar, Skoðað 15. desember 2014.
  29. 29,0 29,1 29,2 Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde, Skoðað 15. desember 2014.
  30. 30,0 30,1 Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde, Skoðað 15. desember 2014.
  31. 31,0 31,1 Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur, Skoðað 15. desember 2014.
  32. 32,0 32,1 32,2 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur, Skoðað 15. desember 2014.
  33. „Iðnaðar- og viðskiptaráðherratal“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.
  34. „Sjávarútvegsráðherratal“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.
  35. „Landbúnaðarráðherratal“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.
  36. „Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherratal“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.
  37. 37,0 37,1 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Skoðað 15. desember 2014.
  38. „Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. janúar 2015. Sótt 13. desember 2014.