Opna aðalvalmynd
Suðurkjördæmi
Kort af Suðurkjördæmi
Þingmenn
 -kjördæmakjörnir
 -jöfnunarmenn
10
9
1
Mannfjöldi
     Suðurnes
     Suðurland og Vestmannaeyjar
     Skaftafellssýslur
47.810
21.533
23.228
3.049
Sveitarfélög 20
Kosningar 2003 2007 2009
Kjósendur á kjörskrá 28.344 30.597 32.505
Fjöldi á bakvið hvert þingsæti 2.834 3.060 3.251
Kjörsókn 89,4% 84,3% 85,6%

Suðurkjördæmi er eitt af kjördæmum Íslands. Það hefur 10 sæti á Alþingi, þar af eitt jöfnunarsæti. Kjördæmið er hið gamla Suðurlandskjördæmi að viðbættum Hornafirði sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi og Suðurnesjum sem áður voru í Reykjaneskjördæmi. Kjördæmið var myndað með nýrri kjördæmaskipan árið 2000, en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í Alþingiskosningum 2003.

SveitarfélögBreyta

Skipting þingsæta og þingmennBreyta

TengillBreyta