Suðurkjördæmi

eitt af kjördæmum Íslands

Suðurkjördæmi er eitt af kjördæmum Íslands. Það hefur 10 sæti á Alþingi, þar af eitt jöfnunarsæti. Kjördæmið er hið gamla Suðurlandskjördæmi að viðbættum Hornafirði sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi og Suðurnesjum sem áður voru í Reykjaneskjördæmi. Kjördæmið var myndað með nýrri kjördæmaskipan árið 2000, en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í Alþingiskosningum 2003.

Suðurkjördæmi
Kort af Suðurkjördæmi
Þingmenn

  • 9
  • 1
  • 10
Mannfjöldi65.009 (2024)
Sveitarfélög19
Kjósendur
  •  • Á kjörskrá
  •  • Á hvert þingsæti

Kjörsókn79,1% (2021)
Núverandi þingmenn
1.  Guðrún Hafsteinsdóttir  D 
2.  Sigurður Ingi Jóhannsson  B 
3.  Ásthildur Lóa Þórsdóttir  F 
4.  Vilhjálmur Árnason  D 
5.  Jóhann Friðrik Friðriksson  B 
6.  Ásmundur Friðriksson  D 
7.  Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir  B 
8.  Oddný G. Harðardóttir  S 
9.  Birgir Þórarinsson  D 
10.  Guðbrandur Einarsson  C 

Sveitarfélög

breyta

Í Suðurkjördæmi eru sveitarfélögin: Sveitarfélagið Hornafjörður, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Vestmannaeyjabær, Flóahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grindavíkurkaupstaður, Suðurnesjabær, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Vogar.

Kosningatölfræði

breyta
Kosningar Kjósendur á
kjörskrá
Breyting Greidd
atkvæði
Kjörsókn Utankjörfundar-
atkvæði
Þingsæti Kjósendur á
hvert þingsæti
Vægi[1]
Fjöldi Hlutfall
greiddra
2003 28.344 á ekki við 25.343 89,4% 2.200 8,7% 10 2.834 118%
2007 30.592  2.248 25.789 84,3% 2.732 10,6% 10 3.059 115%
2009 32.482  1.890 27.831 85,7% 3.048 11,0% 10 3.248 111%
2013 33.619  1.137 27.531 81,9% 3.889 14,1% 10 3.362 112%
2016 35.436  1.817 27.828 78,5% 4.109 14,8% 10 3.544 110%
2017 36.143  707 28.914 80,0% 4.690 16,2% 10 3.614 109%
2021 38.424  2.281 30.381 79,1% 5.881 19,4% 10 3.842 105%
2024 40.994  2.570 32.285 78,8% - - 10 4.099 104%
[1] Vægi atkvæða í Suðurkjördæmi miðað við vægi atkvæða á landsvísu.
Heimild: Hagstofa Íslands

Þingmenn kjörnir úr kjördæminu

breyta
Þingmenn kjörnir úr kjördæminu
Kosningar 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
2003 Margrét Frímannsdóttir  S  Árni Ragnar Árnason  D  Guðni Ágústsson  B  Lúðvík Bergvinsson  S  Drífa Hjartardóttir  D  Hjálmar Árnason  B  Björgvin G. Sigurðsson  S  Guðjón Hjörleifsson  D  Magnús Þór Hafsteinsson  F  Jón Gunnarsson  S 
2007 Árni M. Mathiesen  D  Björgvin G. Sigurðsson  S  Guðni Ágústsson  B  Kjartan Ólafsson  D  Lúðvík Bergvinsson  S  Árni Johnsen  D  Atli Gíslason  V  Bjarni Harðarson  B  Björk Guðjónsdóttir  D  Grétar Mar Jónsson  F 
2009 Björgvin G. Sigurðsson  S  Ragnheiður Elín Árnadóttir  D  Sigurður Ingi Jóhannsson  B  Atli Gíslason  V  Oddný G. Harðardóttir  S  Unnur Brá Konráðsdóttir  D  Eygló Harðardóttir  B  Róbert Marshall  S  Árni Johnsen  D  Margrét Tryggvadóttir  O 
2013 Sigurður Ingi Jóhannsson  B  Ragnheiður Elín Árnadóttir  D  Silja Dögg Gunnarsdóttir  B  Unnur Brá Konráðsdóttir  D  Páll Jóhann Pálsson  B  Oddný G. Harðardóttir  S  Ásmundur Friðriksson  D  Haraldur Einarsson  B  Vilhjálmur Árnason  D  Páll Valur Björnsson  A 
2016 Páll Magnússon  D  Sigurður Ingi Jóhannsson  B  Ásmundur Friðriksson  D  Smári McCarthy  P  Vilhjálmur Árnason  D  Ari Trausti Guðmundsson  V  Silja Dögg Gunnarsdóttir  B  Unnur Brá Konráðsdóttir  D  Jóna Sólveig Elínardóttir  C  Oddný G. Harðardóttir  S 
2017 Páll Magnússon  D  Sigurður Ingi Jóhannsson  B  Birgir Þórarinsson  M  Ásmundur Friðriksson  D  Ari Trausti Guðmundsson  V  Oddný G. Harðardóttir  S  Silja Dögg Gunnarsdóttir  B  Karl Gauti Hjaltason F  Vilhjálmur Árnason  D  Smári McCarthy  P 
2021 Guðrún Hafsteinsdóttir  D  Sigurður Ingi Jóhannsson  B  Ásthildur Lóa Þórsdóttir  F  Vilhjálmur Árnason  D  Jóhann Friðrik Friðriksson  B  Ásmundur Friðriksson  D  Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir  B  Oddný G. Harðardóttir  S  Birgir Þórarinsson  M  Guðbrandur Einarsson  C 

Tengill

breyta