Kjörnir alþingismenn 2017

Í Alþingiskosningunum 28. október 2017 náðu eftirfarandi þingmenn kjöri:

Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi
Nr. Þingmaður Útk. Nr. Þingmaður Útk. Nr. Þingmaður Útk.
1. Guðlaugur Þór Þórðarson  D  8.108,00 1. Sigríður Ásthildur Andersen  D  8.143,00 1. Bjarni Benediktsson  D  17.216,00
2. Katrín Jakobsdóttir  V  7.727,00 2. Svandís Svavarsdóttir  V  6.750,00 2. Bryndís Haraldsdóttir  D  8.608,00
3. Helgi Hrafn Gunnarsson  P  4.885,00 3. Ágúst Ólafur Ágústsson  S  4.661,00 3. Rósa Björk Brynjólfsdóttir  V [1] 7.591,00
4. Helga Vala Helgadóttir  S  4.575,00 4. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir  P  4.076,00 4. Guðmundur Andri Thorsson  S  6.771,00
5. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir  D  4.054,00 5. Brynjar Níelsson  D  4.071,50 5. Jón Gunnarsson  D  5.738,67
6. Steinunn Þóra Árnadóttir  V  3.863,50 6. Kolbeinn Óttarsson Proppé  V  3.375,00 6. Gunnar Bragi Sveinsson  M  5.282,00
7. Þorsteinn Víglundsson  C [2] 3.013,00 7. Hanna Katrín Friðriksson  C  3.043,00 7. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir  C  5.277,00
8. Birgir Ármannsson  D  2.702,67 8. Inga Sæland  F  2.914,00 8. Jón Þór Ólafsson  P  4.641,00
9. Andrés Ingi Jónsson  V [3] 2.575,67 9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir  B  2.897,00 9. Willum Þór Þórsson  B  4.425,00
10. Ólafur Ísleifsson  F [4] J2 10. Þorsteinn Sæmundsson  M  J4 10. Óli Björn Kárason  D  4.304,00
11. Halldóra Mogensen  P  J3 11. Björn Leví Gunnarsson  P  J9 11. Ólafur Þór Gunnarsson  V  3.795,50
12. Guðmundur Ingi Kristinsson  F  J6
13. Jón Steindór Valdimarsson  C  J7
Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi
Nr. Þingmaður Útk. Nr. Þingmaður Útk. Nr. Þingmaður Útk.
1. Haraldur Benediktsson  D  4.233,00 1. Kristján Þór Júlíusson  D  4.787,00 1. Páll Magnússon  D  7.058,50
2. Ásmundur Einar Daðason  B  3.177,00 2. Steingrímur J. Sigfússon  V  4.699,00 2. Sigurður Ingi Jóhannsson  B  5.230,00
3. Lilja Rafney Magnúsdóttir  V  3.067,00 3. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson  M  4.388,00 3. Birgir Þórarinsson  M  4.000,00
4. Bergþór Ólason  M  2.456,00 4. Þórunn Egilsdóttir  B [6] 3.386,00 4. Ásmundur Friðriksson  D  3.529,00
5. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir  D  2.116.50 5. Logi Már Einarsson  S  3.275,00 5. Ari Trausti Guðmundsson  V  3.321,00
6. Guðjón Brjánsson  S  1.681,00 6. Njáll Trausti Friðbertsson  D  2.393,50 6. Oddný G. Harðardóttir  S  2.690,00
7. Halla Signý Kristjánsdóttir  B  1.588,50 7. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir  V  2.349,50 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir  B  2.615,00
8. Sigurður Páll Jónsson  M  J8 8. Anna Kolbrún Árnadóttir  M  2.194,00 8. Karl Gauti Hjaltason  F [5] 2.509,00
9. Líneik Anna Sævarsdóttir  B [6] 1.693,00 9. Vilhjálmur Árnason  D  2.532,67
10. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir  S  J5 10. Smári McCarthy  P  J1
Kjördæmasætum er úthlutað samkvæmt hæstu útkomutölum skv. D'Hondt-reglu. J1 til J9 eru jöfnunarsæti í þeirri röð sem þeim er úthlutað á framboð og kjördæmi.

Nánar um kjörna Alþingismenn

breyta

39 karlar náðu kjöri en 24 konur.

Yngsti kjörni þingmaðurinn var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir en hún var 26 ára og 332 daga gömul á kjördag. Elsti kjörni þingmaðurinn var Ari Trausti Guðmundsson en hann var 68 ára og 329 daga gamall á kjördag. Meðalaldur kjörinna þingmanna var 49,65 ár.

Starfsaldursforseti nýkjörins þings var Steingrímur J. Sigfússon sem hafði áður setið á 42 löggjafarþingum og verið samfleytt á þingi í 34 ár.

12 þingmenn voru nýliðar á móti 51 sem áður höfðu gegnt þingmennsku.

Breytingar á kjörtímabilinu

breyta
1.^  F  X  M Karl Gauti Hjaltason gekk úr Flokki fólksins 2. desember 2018 og var utan flokka þar til hann gekk í Miðflokkinn 22. febrúar 2019.
2.^  F  X  M Ólafur Ísleifsson gekk úr Flokki fólksins 2. desember 2018 og var utan flokka þar til hann gekk í Miðflokkinn 22. febrúar 2019.
3.^  V  X  P Andrés Ingi Jónsson gekk úr Vinstri grænum 27. nóvember 2019 og var utan flokka þar til hann gekk í Pírata 11. febrúar 2021.
4.^  V  X  S Rósa Björk Brynjólfsdóttir gekk úr Vinstri grænum 17. september 2020 og var utan flokka þar til hún gekk í Samfylkinguna 16. desember 2020.
5.^  C  C Þorsteinn Víglundsson sagði af sér þingmennsku 16. apríl 2020. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tók sæti hans á þingi.
6.^ ^  B  B Þórunn Egilsdóttir lést 9. júlí 2021. Líneik Anna Sævarsdóttir tók hennar sæti sem 4. þingmaður NA og Þórarinn Ingi Pétursson kom nýr inn sem 9. þingmaður kjördæmisins.

Tenglar

breyta


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 2016
Kjörnir Alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 2021