Ungmennasambandið Úlfljótur

Ungmennasambandið Úlfljótur eða USÚ var stofnað 28. maí 1932. Sambandssvæði þess er Austur-Skaftafellssýsla. Sjö aðildarfélög eru starfandi innan USÚ og innan þeirra eru nokkrar sjálfstæðar deildir. Þrjú aðildarfélög eru ekki starfandi í dag. Formaður USÚ er Matthildur Ásmundardóttir.[1]

Aðildarfélög USÚ

breyta
  • Ungmennafélagið Sindri, Höfn.
  • Ungmennafélagið Máni, Nesjum.
  • Golfklúbbur Hornafjarðar.
  • Skotfélag Austur-Skaftafellssýslu.
  • Ungmennafélag Öræfa, Öræfum.
  • Hestamannafélagið Hornfirðingur.
  • Akstursíþróttafélag Austur-Skaftafellssýslu.
  • Ungmennafélagið Valur, Mýrum, engin starfsemi undanfarin ár.
  • Ungmennafélagið Vísir, Suðursveit, engin starfsemi undanfarin ár.
  • Ungmennafélagið Hvöt, Lóni, engin starfsemi undanfarin ár.

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Heimasíða UMFÍ“. Sótt 29. apríl 2012.
   Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.