Kvikmyndahátíðin í Feneyjum
árleg kvikmyndahátíð á Ítalíu
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum eða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum (ítalska: Mostra internazionale d'arte cinematografica) er árleg kvikmyndahátíð sem haldin er í Feneyjum á Ítalíu. Hátíðin, sem stofnuð var árið 1932, er önnur elsta kvikmyndahátíð í heimi á eftir Óskarsverðlaununum.

Inngangur að kvikmyndahöllinni á eyjunni Lido fyrir hátíðina árið 2018.
Þekktustu verðlaunin sem veitt eru á hátíðinni eru Gullljónið.