Sydneyhafnarbrúin

Sydneyhafnarbrúin er bogabrú úr stáli sem brúar höfnina í Sydney. Hún ber lestir, bifreiðar og gangandi vegfarendur. Brúin, sem var opnuð fyrir umferð árið 1932, er ásamt Óperuhúsinu í Sydney eitt helsta kennileiti Sydney og Ástralíu.

Sydneyhafnarbrúin

Opinbert nafn Sydney Harbour Bridge
Nýting Lestir, vélknúin farartæki,
gangandi vegfarendur og reiðhjól
Brúar Port Jackson
Staðsetning Sydney, Nýja-Suður-Wales
Gerð Bogabrú
Spannar lengst 503 m
Samtals lengd 1.149 m
Breidd 49 m
Hæð 139 m
Bil undir 49 undir miðjunni
Upphaf framkvæmda 28. júlí 1923
Lok framkvæmda 8. janúar 1932
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.