Höttur
Íþróttafélagið Höttur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett á Egilsstöðum. Félagið keppir í knattspyrnu, körfubolta og hópfimleikum. Knattspyrna hefur verið aðal íþróttin hjá Hetti frá því að félagið var stofnað árið 1974 og hafa fjölmargar íþróttir verið teknar í iðkun hjá þessu unga Íþróttafélagi. Körfuknattleiksliðið er heldur betur að gera það gott en þeir munu að spila í deild þeirra bestu, aftur eftir að hafa fallið úr henni eftir stutta dvöl.
Knattspyrna
breytaÍþróttafélagið Höttur | |||
Fullt nafn | Íþróttafélagið Höttur | ||
Stytt nafn | ÍFH eða Höttur | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1974 | ||
Leikvöllur | Vilhjálmsvöllur og Fellavöllur | ||
Stærð | óþekkt | ||
Stjórnarformaður | Davíð Þór Sigurðsson | ||
Knattspyrnustjóri | Brynjar Árnasson | ||
Deild | Karlar: 2. deild karla Konur: 1. deild kvenna | ||
kk: 2024 kvk: 2024 |
7. sæti ?. sæti | ||
|
Knattspyrna hefur ávallt verið mikilvægur þáttur í sögu Hattar. Höttur hefur einu sinni komist upp í Inkasso deildina (þá 1.deild) og gerðist það árið 2012.
Höttur er í samfloti með Hugin í karlaflokki og með Fjarðabyggð og Leikni í kvennaflokki.
- Aleksandar Marinkovic
- Arnar Eide Garðarsson
- Aron Sigurvinsson
- Brynjar Árnason
- Brynjar Þorri Magnússon
- Emil Smári Guðjónsson
- Guðjón Ernir Hrafnkellsson
- Gísli Björn Helgason
- Halldór Bjarki Guðmundsson
- Heiðar Logi Jónsson
- Ignacio Gonzalez Martinez
- Ivan Antolek
- Ivan Bubalo
- Jakob Jóel Þórarinsson
- Knut Erik Myklebust
- Kristófer Einarsson
- Marteinn Gauti Kárason
- Petar Mudresa
- Rúnar Freyr Þórhallsson
- Sigurður Orri Magnússon
- Steinar Aron Magnússon
- Sæbjörn Guðlaugsson
- Valdimar Brimir Hilmarsson
Körfuknattleikur
breytaHöttur | |
Deild | Úrvalsdeild karla |
Stofnað | 1974 |
Saga | 1974 - |
Völlur | MVA-Höllin |
Staðsetning | Egilsstaðir, Ísland |
Litir liðs | Hvítir, svartir og rauðir |
Eigandi | - |
Formaður | Ásthildur Jónasdóttir |
Þjálfari | (Aðal) Viðar Örn Hafsteinsson |
Titlar | 3 í 1. deild karla |
Heimasíða |
Höttur spilar í Úrvalsdeild karla. Heimavöllur þeirra er MVA-Höllinn.
- Viðar Örn Hafsteinsson Aðalþjálfari
- Obadiah Nelson Trotter #0
- Courvoisier McCauley #1
- Andri Hrannar Magnússon #3
- Óskar Ernir Guðmundsson #4
- Vignir Stefánsson #8
- Sigmar Hákonarson #9
- Eysteinn Bjarni Ævarsson #11
- Adam Heede-Andersen #12
- David Guardia Ramos #13
- Nemanja Knezevic #15
- Adam Eiður Ásgeirsson #22
- Óliver Árni Ólafsson #23
- Gustav Suhr-Jessen #24
- Davíð Orri Valgeirsson #34
- Matej Karlovic #77