Íþróttabandalag Akureyrar

héraðssamband íþróttafélaga á Akureyri

Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) er héraðssamband íþróttafélaga á Akureyri.

Merki ÍBA

Knattspyrna breyta

KA og Þór voru sameinuð undir merki ÍBA árið 1928. Félagið spilaði 20 tímabil í Úrvalsdeild karla. Árið 1974 hættu félögin samstarfi sínu og urðu aftur að KA og Þór.

Tenglar breyta

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.