Knattspyrnufélagið Kári
Knattspyrnufélagið Kári er íslenskt knattspyrnufélag stofnað 1922. Liðið spilar heimaleiki í Akraneshöllinni eða Akranesvelli. Félagið var endurvakið 2006.[1] Kári er fyrsta knattspyrnufélagið á Akranesi og réð sinn fyrsta þjálfara 1933.[2]
Knattspyrnufélagið Kári | |||
Fullt nafn | Knattspyrnufélagið Kári | ||
Stytt nafn | Kári | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 22. maí 1922, endurvakið 13. apríl 2011 | ||
Leikvöllur | Akraneshöllin | ||
Stærð | 409 sæti | ||
Stjórnarformaður | Sveinbjörn Geir Hlöðversson | ||
Knattspyrnustjóri | Lúðvík Gunnarsson | ||
Deild | 2. deild (2025) | ||
|
Heimildir
breyta- ↑ „Knattspyrnufélagið Kári“. Skessuhorn – gegnum timarit.is.
- ↑ „Gullöldin á Akranesi“. Dagur – gegnum timarit.is.
Þessi knattspyrnugrein sem tengist Akranesi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.