Knattspyrnufélagið Kári

Knattspyrnufélagið Kári er íslenskt knattspyrnufélag stofnað 1922. Liðið spilar heimaleiki í Akraneshöllinni eða Akranesvelli. Félagið var endurvakið 2006.[1] Kári er fyrsta knattspyrnufélagið á Akranesi og réð sinn fyrsta þjálfara 1933.[2]

Knattspyrnufélagið Kári
Fullt nafn Knattspyrnufélagið Kári
Stytt nafn Kári
Stofnað 22. maí 1922, endurvakið 13. apríl 2011
Leikvöllur Akraneshöllin
Stærð 409 sæti
Stjórnarformaður Sveinbjörn Geir Hlöðversson
Knattspyrnustjóri Lúðvík Gunnarsson
Deild 3. deild
Heimabúningur
Útibúningur

Heimildir

breyta
  1. „Knattspyrnufélagið Kári“. Skessuhorn – gegnum timarit.is.
  2. „Gullöldin á Akranesi“. Dagur – gegnum timarit.is.
   Þessi knattspyrnugrein sem tengist Akranesi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.