Íslenska karlaknattspyrnudeildakerfið

Íslenska karlaknattspyrnudeildakerfið er íslenskt deildakerfi í knattspyrnu í flokki karla.

Kerfið breyta

Stig

Deildir

1

Pepsideild karla
Deild fyrir öll félög landsins
12 félög

2

1. deild karla
Deild fyrir öll félög landsins
12 félög

3

2. deild karla
Deild fyrir öll félög landsins
12 félög

4

3. deild karla
Deild fyrir öll félög landsins
10 félög

5

4. deild karla Riðill A
Svæðisdeild
7 félög

4. deild karla Riðill B
Svæðisdeild
8 félög

4. deild karla Riðill C
Svæðisdeild
7 félög

4. deild karla Riðill D
Svæðisdeild
7 félög

Bikarar breyta

Tenglar breyta

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.