Borgunarbikar karla í knattspyrnu 2016

Borgunarbikarinn eða Bikarkeppni karla í knattspyrnu, verður haldin í 57. sinn sumarið 2016.[1]

Borgunarbikar karla 2016
Ár2016
Fjöldi liða70
Spilaðir leikir58
Mörk skoruð215 (3.70 p/leik)
MarkahæsturKarel Sigurðsson (7)
Sigursælasta liðið KR (14)
Tímabil2015 - 2017

Fyrsta umferð keppninnar hefst 30. apríl. Þá munu liðin í 2., 3. og 4. deild hefja leik. Liðin í 1. deild koma inn í keppnina í 2. umferð og Úrvalsdeildar félögin koma inn í 32 liða úrslitum, 25. og 26. maí.

Sigurvegari Borgunarbikarsins vinnur sér inn sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Valur er núverandi bikarmeistari eftir sigur á KR í úrslitaleiknum 2015.[2]

32-liða úrslit

breyta
24. maí 2016
18:00 GMT
  Leiknir R. 3 - 2 KFG Leiknisvöllur
Dómari: Jóhann Gunnar Guðmundsson
Kristján Páll Jónsson   39'

Kolbeinn Kárason   47'
Atli Arnarson   75' (víti)

Leikskýrsla Hermann Aðalgeirsson   71'

Sigurður Helgi Harðarson   75'
Bjarni Pálmason   85'


24. maí 2016
18:00 GMT
  Reynir S. 1 - 2 Vestri   K&G-völlurinn
Dómari: Gunnar Helgason
Sindri Lars Ómarsson   44' Leikskýrsla Daniel Osafo-Badu   47'

Sergine Modou Fall   92'


24. maí 2016
19:00 GMT
  Grótta 6 - 1 Augnablik Vivaldivöllurinn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Pétur Theódór Árnason   3'

Ásgrímur Gunnarsson   20'
Markús Andri Sigurðsson   48'
Viktor Smári Segatta   52'
Markús Andri Sigurðsson   73'
Pétur Steinn Þorsteinsson   90+1'

Leikskýrsla Hreinn Bergs   4'

Atli Valsson   41'


24. maí 2016
19:15 GMT
  Fram 2 - 0 HK   Laugardalsvöllur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Ivan Bubalo   29'

Brynjar Kristmundsson   63'

Leikskýrsla


25. maí 2016
20:00 GMT
  Fjölnir 0 - 1 Valur   Fjölnisvöllur
Áhorfendur: 430
Dómari: Pétur Guðmundsson
Leikskýrsla Guðjón Pétur Lýðsson   22'


25. maí 2016
19:15 GMT
  Haukar 1 - 2 Víkingur R.   Ásvellir
Dómari: Erlendur Eiríksson
Aron Jóhannsson   88' Leikskýrsla Óttar Magnús Karlsson   20'

Óttar Magnús Karlsson   31'


25. maí 2016
19:15 GMT
  Keflavík 1 - 2 Fylkir   Nettóvöllurinn
Áhorfendur: 280
Dómari: Gunnar Sverrir Gunnarsson
Magnús Sverrir Þorsteinsson   90+2 (víti)' Leikskýrsla Ragnar Bragi Sveinsson   37'

Víðir Þorvarðarson   41'


25. maí 2016
17:30 GMT
  Grindavík 1 - 0 KA   Grindavíkurvöllur
Áhorfendur: 163
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Björn Berg Bryde   45' Leikskýrsla


25. maí 2016
19:15 GMT
  Þróttur R. 3 - 1 Völsungur   Þróttarvöllur
Áhorfendur: 150
Dómari: Tómas Orri Hreinsson
Brynjar Jónasson   10'

Brynjar Jónasson   62'
Dean Lance Morgan Plues   68'

Leikskýrsla Eyþór Traustason   76'


25. maí 2016
18:00 GMT
  ÍBV 2 - 0 Huginn   Hásteinsvöllur
Áhorfendur: 404
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Charles Vernam   47'

Bjarni Gunnarsson   81 (víti)'

Leikskýrsla


25. maí 2016
18:00 GMT
  Víðir 2 - 0 (framl.) Sindri   Nesfisk-völlurinn
Dómari: Gylfi Tryggvason
Helgi Þór Jónsson   100'

Aleksandar Stojkovic   120'

Leikskýrsla


25. maí 2016
19:15 GMT
  KR 1 - 2 Selfoss   Alvogenvöllurinn
Áhorfendur: 450
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Denis Fazlagic   61' Leikskýrsla James Mack   71'

Arnar Logi Sveinsson   116'


25. maí 2016
19:15 GMT
  ÍA 1 - 0 KV   Norðurálsvöllurinn
Áhorfendur: 496
Dómari: Þorvaldur Árnason
Þórður Þorsteinn Þórðarsson   4' Leikskýrsla


26. maí 2016
19:15 GMT
Kría 0 - 3 Breiðablik   Valhúsavöllur
Áhorfendur: 180
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Leikskýrsla Guðmundur Atli Steinþórsson   61'

Ágúst Eðvald Hlynsson   70'
Arnþór Ari Atlason   87'


26. maí 2016
20:00 GMT
  Stjarnan (9) 2 - 2 (8) Víkingur Ó.   Samsung völlurinn
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Jeppe Hansen   58'

Guðjón Baldvinsson   88'

Leikskýrsla William Dominguez Da Silva   50'

Pape Mamadou Faye   60'


26. maí 2016
19:15 GMT
  FH 9 - 0 KF   Kaplakrikavöllur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Steven Lennon   13 (víti)'

Emil Pálsson   15'
Steven Lennon   24'
Jeremy Serwy   30'
Jeremy Serwy   37'
Grétar Snær Gunnarsson   66'
Emil Pálsson   73'
Pétur Viðarsson   77'
Pétur Viðarsson   87'

Leikskýrsla

16-liða úrslit

breyta
8. júní 2016
18:00 GMT
  Vestri 2 - 3 Fram   Torfnesvöllur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Hjalti Hermann Gíslason   83'

Hjalti Hermann Gíslason   86'

Leikskýrsla Ósvald Jarl Traustason   5'

Ósvald Jarl Traustason   56'
Hlynur Atli Magnússon   58'


8. júní 2016
19:15 GMT
  Grindavík 0 - 2 Fylkir   Grindavíkurvöllur
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Leikskýrsla Víðir Þorvarðarson   5'

Jose Enrique Seoane Vergara   31'


8. júní 2016
19:15 GMT
  Þróttur R. 4 - 0 Grótta   Þróttarvöllur
Dómari: Hjalti Þór Halldórsson
Brynjar Jónasson   15'

Dean Lance Morgan Plues   58'
Brynjar Jónasson   63'
Kabongo Tshimanga   90+3'

Leikskýrsla


8. júní 2016
20:00 GMT
  FH 4 - 1 Leiknir R.   Kaplakrikavöllur
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Emil Pálsson   14'

Sjálfsmark   52'
Steven Lennon   61'
Kristján Flóki Finnbogason   63'

Leikskýrsla Kristján Páll Jónsson   89'


9. júní 2016
17:30 GMT
  Stjarnan 0 - 2 ÍBV Samsung völlurinn
Dómari: Pétur Guðmundsson
Leikskýrsla Pablo Oshan Punyed Dubon   17'

Bjarni Gunnarsson   49'


9. júní 2016
19:15 GMT
  ÍA 1 - 2 (framl.) Breiðablik   Norðurálsvöllurinn
Dómari: Erlendur Eiríksson
Ármann Smári Björnsson   60' Leikskýrsla Jonathan Ricardo Glenn   5'

Ágúst Eðvald Hlynsson   110'


9. júní 2016
19:15 GMT
  Víkingur 2 - 3 (framl.) Valur   Víkingsvöllur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Viktor Jónsson   5'

Vladimir Tufegdzic   15'
Martin Svensson   58'

Leikskýrsla Nikolaj Andreas Hansen   52'

Kristinn Freyr Sigurðsson   59'
Nikolaj Andreas Hansen   120+1'


9. júní 2016
19:15 GMT
  Selfoss 4 - 3 (framl.) Víðir   JÁVERK-völlurinn
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Richard Sæþór Sigurðsson   30'

Richard Sæþór Sigurðsson   48'
Arnór Gauti Ragnarsson   79'
Andrew James Pew   104'

Leikskýrsla Aleksandar Stojkovic   61'

Björn Bergmann Vilhjálmsson   78'
Aleksandar Stojkovic   87'

8-liða úrslit

breyta
3. júlí 2016
16:00 GMT
  Fram Selfoss   Laugardalsvöllur
3. júlí 2016
16:00 GMT
  Valur Fylkir   Valsvöllur
3. júlí 2016
16:00 GMT
  Breiðablik ÍBV Kópavogsvöllur
4. júlí 2016
19:15 GMT
  Þróttur R. FH   Þróttarvöllur

Undanúrslit

breyta
27. júlí 2016
19:15 GMT
TBD TBD
28. júlí 2016
19:15 GMT
TBD TBD

Úrslitaleikur

breyta
13. ágúst 2016
16:00 GMT
  Valur 2–0   ÍBV Laugardalsvöllur
Áhorfendur: 3511
Dómari: Þorvaldur Árnason
Sigurður Egill Lárusson   8'

Sigurður Egill Lárusson   21'

Leikskýrsla

Fróðleikur

breyta


  Bikarkeppni karla • Lið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021  
Leiktímabil í efstu bikarkeppni karla (1960-2021) 

1972 •

1960196119621963196419651966196719681969
1970197119721973197419751976197719781979
1980198119821983198419851986198719881989
1990199119921993199419951996199719981999
2000200120022003200420052006200720082009
2010201120122013201420152016201720182019
20202021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn karlaLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍ



Fyrir:
Borgunarbikar karla 2015
Bikarkeppni karla í knattspyrnu Eftir:
Borgunarbikar karla 2017

Heimildaskrá

breyta
  1. „Bikarkeppni - Borgunarbikar karla“. www.ksi.is. KSÍ. Sótt 19. febrúar 2016.
  2. „Valur bikarmeistari 2015“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 19. febrúar 2016.