Ungmennafélag Njarðvíkur

(Endurbeint frá UMFN Njarðvík)

Ungmennafélag Njarðvíkur er íþróttafélag í Njarðvík. Félagið er best þekkt fyrir körfuknattleiksdeild sína en karlalið félagsins hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn 17 sinnum og kvennaliðið einu sinni. Félagið heldur einnig úti deildum í knattspyrnu, sundi, lyftingum, júdó og þríþraut.

Ungmennafélag Njarðvíkur
Skammstöfun UMFN
Stofnað 1944
Aðsetur Njarðvík

Körfuknattleiksdeild

breyta
Fyrir nánari upplýsingar um körfuknattleiksdeild Njarðvíkur sjá greinina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur

Knattspyrnudeild

breyta
Fyrir nánari upplýsingar um knattspyrnudeild Njarðvíkur sjá greinina Knattspyrnudeild Njarðvíkur

Ytri tenglar

breyta


   Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.