Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2018
(Endurbeint frá Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2018)
Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla árið 2018 var leikinn þann 15. ágúst á Laugardalssvelli. Stjörnumenn og Blikar áttust við og lauk leiknum með sigri Stjörnunnar.
Stofnuð | 2018 |
---|---|
Núverandi meistarar | Stjarnan |
Tímabil | 2017 - 2019 |
Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni en markalaust var eftir venjulegan leik og framlengingu. Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppninni 4-1.
Upplýsingar um leikinn
breyta15. september 2018 19:15 GMT | |||
Stjarnan | 0 - 0 (4-1 vít.) |
Breiðablik | Laugardalsvöllur, Ísland Áhorfendur: 3814 Dómari: Þóroddur Hjaltalín |
Leikskýrsla |
Fróðleikur
breyta
|
Fyrir: Mjólkurbikars karla 2017 |
Bikarkeppni karla í knattspyrnu | Eftir: Mjólkurbikars karla 2019 |