Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2004

Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2004 var leikinn þann 2. október 2004 á Laugadalssvelli. KA-menn mættu Keflvíkingum. Keflvíkingar unnu sinn þriðja bikarmeistaratitil frá stofnun félagsins.

Smáatriði um leikinnBreyta

2. október 2004
14:00 GMT
  KA 0 – 3 Keflavík   Laugardalsvöllur, Ísland
Áhorfendur: 2049
Dómari: Kristinn Jakobsson (ISL)
(Leikskýrsla) Þórarinn Brynjar   11'

Þórarinn Brynjar   26' Hörður   89'


Tengt efniBreyta


Fyrir:
Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2003
VISA-bikar karla Eftir:
Úrslitaleikur VISA-bikar karla 2005