Reynir Sandgerði

Reynir Sandgerði er íþróttafélag í Sandgerði. Innan félagsins er hægt að stunda ýmsar íþróttir m.a. sund, körfubolta og knattspyrnu. Knattspyrnulið félagsins er fyrsta liðið til að vinna sér beint inn þátttökurétt í 1. deild með því að ná 3. sæti í 2. deild.

Reynir Sandgerði
Reynir.png
Fullt nafn Reynir Sandgerði
Gælunafn/nöfn Reynismenn
Stytt nafn Reynir
Stofnað 1935
Leikvöllur K&G-völlurinn
Stærð Óþekkt
Stjórnarformaður Ari Gylfason
Knattspyrnustjóri Hjörtur Fjeldsted og Hafsteinn Rúnar Helgason
Deild 2. deild karla
2012 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.