Rauði herinn

1917-1946

Rauði herinn var her Sovétríkjanna sem Lev Trotskíj stofnaði á tímum rússnesku byltingarinnar. Árið 1930 var Rauði herinn orðinn einn stærsti her sögunnar. Árið 1946 sameinaðist herinn sovéska flotanum og myndaði Sovétherinn.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.