Þórir Baldursson

Íslenskur tónlistarmaður

Þórir Valgeir Baldurson (f. 29. mars 1944 í Keflavík) er íslenskur tónlistarmaður sem hefur bæði sungið og leikið á ýmis hljóðfæri. Einnig hefur hann samið lög og útsett fyrir fjölmarga tónlistarmenn, bæði á Íslandi og víða erlendis. Foreldrar Þóris voru Baldur Júliusson og Margrét Hannesdóttir.[1]

Þórir stofnaði sína fyrstu hljómsveit 12 ára í Keflavík, en hefur síðan þá leikið með fjölmörgum hljómsveitum og í annars konar samstarfi, meðal annars Savanna-tríóið. Hann á langan feril sem upptökustjóri og útsetjari og hefur starfað meðal annars með Donnu Summer, ABBA, Elton John og Grace Jones.

Sjá einnig

breyta

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. RÚV, Rás 2, mars 2018, Árið er - Þórir Baldursson Geymt 30 mars 2018 í Wayback Machine Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.