17. öldin

17. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1601 til loka ársins 1700.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir: 16. öldin · 17. öldin · 18. öldin
Áratugir:

1601–1610 · 1611–1620 · 1621–1630 · 1631–1640 · 1641–1650
1651–1660 · 1661–1670 · 1671–1680 · 1681–1690 · 1691–1700

Flokkar: Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður

Helstu atburðir og aldarfarBreyta

 
Fyrsta varanlega nýlenda Englendinga í Nýja heiminum, Virginía, var skírð í höfuðið á „meydrottningunni“, Elísabetu I, og fyrsta landnemabyggðin Jamestown í höfuðið á Jakobi I. Skipið Mayflower flutti þangað pílagríma frá Plymouth árið 1621, en það var hugsanlega áður notað sem fiskiskip á Íslandsmiðum.