Opna aðalvalmynd

AtburðirBreyta

 
Sænski ríkiskanslarinn Axel Oxenstierna samdi við Richelieu kardinála um að Frakkar tækju beinan þátt í styrjöldinni í Þýskalandi.

Ódagsettir atburðirBreyta

  • Prestar á Kjalarnesi meinuðu mæðgum um altarisgöngu vegna orðróms um að þær hefðu alið á sér tilbera.
  • Leikritið Medea eftir Pierre Corneille var frumsýnt í París.
  • Þetta ár dó Bergsteinn skáld blindi á Eyrarbakka útúr drykkjuskap, og fékk ekki kirkjuleg sakir þess að „ískyggilegt" þótti um drykkjuskap hans.

FæddBreyta

DáinBreyta