Ár

1615 1616 161716181619 1620 1621

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1618 (MDCXVIII í rómverskum tölum) var átjánda ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Skýringarmynd sem sýnir þrjú lögmál Keplers um hreyfingu reikistjarna.

Ódagsettir atburðir

breyta
  • Ólafur Þórðarson hálshogginn á Akranesi fyrir blóðskömm.
  • Guðbjörg Jónsdóttir og ónafngreindur systursonur hennar tekin af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm, henni drekkt, hann hálshogginn.
  • Þórdís Halldórsdóttir dæmd til dauða og henni drekkt á Alþingi fyrir blóðskömm. Samsekur mágur hennar flúði en var dæmdur til að hálshöggvast ef hann næðist aftur. Það gerðist ekki, samkvæmt annálum.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.