Opna aðalvalmynd

Helstu atburðir og aldarfarBreyta

 
Karl V keisari hins Heilaga rómverska ríkis af ætt Habsborgara, ríkti á Spáni sem Karl I. Hann réði yfir heimsveldi sem náði um allan hnöttinn, svo sagt var að sólin settist aldrei í ríki hans.