1622
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1622 (MDCXXII í rómverskum tölum) var 22. ár 17. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
breyta- 1. janúar - Þessi dagur verður fyrsti dagur ársins í kjölfar tilskipunar Gregoríusar páfa frá árinu áður.
- 8. febrúar - Jakob 1. leysti breska þingið upp.
- 22. mars - Blóðbaðið í Jamestown: Alkonkvínar drápu 347 enska landnema í Jamestown í Virginíu (þriðjung allra íbúa nýlendunnar) og brenndu bæinn Henricus til grunna.
- 13.-14. júní - Ensk og Hollensk skip sigruðu Portúgali við strendur Mósambík.
Ódagsettir atburðir
breyta- Abbas mikli náði eyjunni Hormús í Hormússundi af Portúgölum og hrakti þá þar með úr Persaflóa með hjálp Englendinga.
Fædd
breyta- 15. janúar - Molière, franskt leikskáld (d. 1673).
- 31. október - Pierre Paul Puget, franskur listamaður (d. 1694).
- 8. nóvember - Karl 10. Gústaf, konungur Svíþjóðar (d. 1660).
Dáin
breyta- 23. janúar - William Baffin, enskur landkönnuður (f. 1584).
- 20. maí - Ósman 2. Tyrkjasoldán (f. 1604).